Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 18
8o LÆKNABLAÐIÐ rætt um hvaö hentugast muni aö gera viö hann. Talað er um aö Rómversk-ka- 1'ólskir ef til vill reisi sjúkrahús á Akureyri, fyrir alt að 30.ooof, en endanlega mun þó ekkert ákveöiö um það. Á Landspítalanum hefir Pétur Magnússon veriö ráöinn kandidat (,,turnus“). Röntgenkandidat. Nýjung í læknamentun hér á landi er, að kandidatspláss er nú stofnað á Röntgendeild Landspítal- ans, slm. augl. í j'essu tbl. Það eru orðnir svo margir læknar, sem hafa röntgenstörf um hönd, að væntanlega veljast yngri sem eldri til að nota sér þarna fram- haldsmentun i röntgenfræði. Kandfdatsstaða á Röntgendeild Landspftalans. Á Röntgendeild Landspítaláns verður framvegis 4 mánaða kandídatsstaða, og losnar 1. jan., 1. mai og 1. september, i fyrsta skifti á næsta nýári. Framlenging upp í 8 mán. getur komið íil greina. Laun kr. 275.00 á mán. og fæði. — Umsóknir, með 6 vikna fyrirvara, sendist stjórnarnefnd Rikisspítalanna. 5í>Cíi;5;5aíiöí5íi«íií>í5íSíi;5ís;i;i;5;Kiíit5Cíic;síi;5G;i3;iöíi«ísí5í>C555ititi;síiíiOí: ti r. íj ;; r, v STANIFORM. (Methyl Stannic Iodide) „8taniform“ er kemiskt samband af tini og „Methylradikal“ með joði. ANTIPHLOGISTICUM. ANALGETICUM. ANTISEPTICUM. Staniform Ointment Staniform Dusting Powder Staniform Lotion Ókeypis sýnishorn og allar upplýsingar fást hjá einkaumboði voru fyrir ísland: LYFJABÚÐIN IÐUNN, Reykjavík. KíOOOCÍiCCOÖOOí XlCCCtXSÍSCtlCOíK SOtKStSOCtÍCOOtÍCCt sctic ;; o 5 r, o Q O o IV o o r. 8 ti O o o íl | 6 8 o o o o o 8 txxxx Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.