Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 3
LÆKNABLABIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
RITSTJÓRN: HELGITÓMASSON, JÓH. SÆMUNDSSON, JÓNSTEFFENSEN
24. árg. Reykjavík 1938. 6. tbl. . ..
Normal Anatomisk Institut,
Aarhus Universitet.
Porstjóri próf. Lárus Einarsson.
Um „Riðuveikia í íslensku sauðfé.
Vefjafræðilegar rannsóknir á taugakerfinu.
Eftir
Snorra Hallgrímsson.
Riða er sjúkdómsmynd, sem sér-
staklega á síðustu tveimur áratug-
um hefir gert allmjfig vart viö sig
í sauöfé á Norðurlandi. einkum í
Svarfaöardal. Bændur hafa nefnt
veikina „riöu“, en mér vitanlega
hefir þessi veiki. eöa sjúkdáóms-
mynd aldrei veriö rannsökuö nán-
ar og því óvíst hvort þaö er einn
sjúkdómur eöa hvort um fleiri
sjúkdóma er aö ræöa meö ínismun-
andi orsaka-samhengi.
Einkennin eru aöallega frá
taugakerfinu. sem sé áframhald-
andi lömun, incoordinations trem-
or og fl., og viö vefjáfræöilega
rannsókn á sjúkdómnum er þvi
eölilegast fyrst og fremst aö rann-
saka taugakerfiö.
Eg hefi rannsakaö taugakerfiö
úr þremur kindum, sem aö reyndra
hænda dómi hafa drepist úr riöu,
auk þess hefi eg og athugað flest
innnyflin úr tveimur af þreínur áð-
urnefndum kindum. Aö sjá virtust
innyflin algerlega heilbrigö aö
undantekinni kirsuberstórri kalk-
aöri meinsemd i lifrinni úr annari
kindinni.
í kind nr. i fundust engar sjúk-
legar breytingar, viö einfalda at-
hugun meö berum augum.
í kind nr. 2 voru allútbreiddar
blæðingar í heilahimnunum vfir
lobus frontalis cérebri, sömuleiðis
á basis cerebri og á framhlið jtons.
Niöri í fellingunum á loltus front-
alis voru einnig greinilegar fibrin-
skánir.
í kind nr. 3 sást ofurlitiö af
fibrin-skánum á lobus frontalis
cerebri, annars ekkert óeölilegt.
Histopathologiskar breytingar
1 csntraltaugakerfinu.
Áöur en eg lýsi sjálfum breyt-
ingunum nánar, vil eg gefa stutt
yfirlit yfir legu þeirra.
Breytingarnar eru mjög út-
breiddar. Þær finnast liæöi i stóra
og litla heilanum ásamt pons, me-
dulla oblongata og mænu. Mest
kveöur ]>ó aö breytingunum í