Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAÐ I Ð 8 7 7. mynd. Kind II, medulla spinalis, cervical segment, þverskuröur. Myndin sýnir degeneration á framliornafrumum, mjög sterka vacuolis- ation og sclerosu. Einnig sést létt difíus gliosa. Litun a. m. Einarson. Stækkun 86. rekaðar tilraunir, neina fitudegen- cration. Meö Weils litun sést engiti mergskeiöadegeneration, nieð Spielmeyers litun sést hér og þar í fram- og hliðarstrengjunum nokkur útbungun á mergskeiðun- nm, en varla svo mikið að hægt sé að vera viss um að um degen- eration sé að ræða. Aftur á móti við Marchis litun sést greinileg degeneration bæði í fram- og hlið- arstrengjunum. einna mest beggja megin fissura anterior. í bak- strengjunum sést engin degenera- tion. í mergskeiðunum virðist ekki meiri degeneration i hálshlutanum en annarsstaðar í mænunni. í þeitn spinal-ganglium. sem eg befi rannsakað hefi eg ekki fund- íð neinar breytingar. Diskussion. Þar sem eg hefi aðeins rannsak- að taugakerfið úr jtremur kind- 11111, sem að bænda dómi hafa verið veikar af riðu. er auðvitað ekki hægt að útiloka að sjúkdóms- myndin innifeli fleiri en einn sjúk- dóm með mismunandi ætiologi. Hinsvegar hafa breytingarnar í jiessum þremur kindum verið svo líkar, að litil ástæða er til að ætla anna.ð en að riða sé sjúkdómur með einn ákveðinn ætiologiskan factor. Eins og að framan er sagt þá eru bólgubreytingarnar mjög greinilegar. hyperæmi. lilæðingar. glia og leucocyt infiltrationir í meninges; cerebrum og medulla. Það er því vart hægt að efast um. að hér sé um infectionssjúk-r dóm að ræða, það er að segja men-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.