Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 7
LÆ KNABLAÐIÐ aö sjá þær meö berum augum. Sumar at þessum blæSingum virö- ast vera gamlar meS pigment út- fellingum og byrjandi organisa- tion — invasion af gliacellum. Þessar blæSingar sjást nær ein- göngu í framheilanum og voru sérstaklega áberandi í kind nr. 2. í kind nr. 3 sjást aöeins örfáar smá blæöingar. Sameiginlegt íyrir öll tilfellin er mjög mikil hyperæmi bæöi i heila og mænu. Venurnar sjást allstaöar utþandar af blóöi. Taugacellurnar í cortex eru all- mikiS breyttar. Sclerosis sést all- viöa og á einstaka staö meS byrj- andi vacuolisation. Sérstaklega er þó selerosis áberandi í Betz-cellun- um í motorisku regionunum, og stundum sjást sclerotiskar og chromatolytiskar Betz-cellur hliS viö hliö. Neuronophagi sést einnig, en er þó mjög lítiö áberandi. Fitude- generation sést ekki. iMeö Spielmeyers litun sést byrjandi degeneration i hinum fínni mergskeiöum í útjöörunum á capsula interna. Mergskeiöarnar sjást á köflum útþandar og meö stórum vacuolum, þaö sama sést einnig í corpus callosum. MeÖ Marchis litun sést einnig nokkur mergskeiöa degeneration í capsula interna. Degenerationin er samt ekki svo mikil aö hægt sé aö sjá hana meö Weils-litun og meö silfurinpregnation er ekki hægt aö sjá neina degeneration í Achsen- cylindrunum. Taugafrumurnar i corpus stria- tum virðast rnjög lítiö breyttar.' Aöeins á stöku staö sést chroma- tolytisk frunta. Thalamus. í thalamus sjást nokkrar smá- 1>læöingar og lítilsháttar perivas- 85 culer infiltration, ásamt ependy- mal infiltration í veggjunum í ventriculus tertius. Efst í thalamus 'eru macroglia^ frumurnar mjtig breyttar. Frymið er útþaniö, meö stórum vacuolum og kjarninn liggur utan viö miðju frumunnar. Aftur á móti eru mjög litlar breytingar í sjálfum tauga- frumunum. < Mesencephalon, pons og medulla oblongata. í mesencephalon og pons sjást samskonar bólgubreytingar og í thalamus, ásamt smáblæöingum. Frumubreytingarnar eru hér aftur miklu meiri. Sérstaklega er áber- andi skemd i nucleus ruber. Meö gallocyanin-chromalun-litun sjást frumurnar chromatolytiskar, með stórum og smáum vacuolum svo sumstaöar er mestur hluti fryniis- ins horfinn; einnig sést nokkur frumu-sclerosis. í pons er skemdin ekki eins á- berandi en þar sést þó útbreidd sclerosis. Sama er að segja um medulla oblongata, og þar er scler- osan sérstaklega áberandi í kjörn- um 5. heilataugarinnar. Meö Marchis litun sáust greini- legar mergslíöursbreytingar í bra- chium conjunctivum. Einnig sjást dreifðar skemdir i mergskeiðunum í pons en hvergi mjög áberandi. Meö Spielmeyers og Weils litun sjást engar breytingar. Cerebellum. í cerebellum sjást engar Islæö- ingar og engar verulegar Ijólgu- breytingar. Aftur á móti eru mjög greinileg- ar og útl^reiddar sjúklegar breyt- ingar í Purkinjefrumunum. Sumstaðar sjást heilar raöir af allmikið sclerotiskum frumum, en oftast sjást sclerotiskar frurnur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.