Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
&>
g. mynd. Kind II, medulla spinalis, servical segment. Lengdarskurður
gegnum framstrengina. Mjög greinileg mergskeiðadegeneration.
Litun a. m. Marclii. Stækkun 60.
Aðalbreytingarnar, sem þeir
fundu i heilanum eru hyperæmi og
frumu infiltration i meninges, sem
voru meira áberandi niðri í heila-
fellingunum en utan á vindingun-
um. Sömuleiðis hyperæmi og peri-
vasculer infiltration i cortex með
foci af microglia og dreifðum leu-
cocyt infiltrationum. í sumum til-
fellunum fundust degenerationir í
stærri taugafrumum og neurop-
hagocytosis.
í cerebellum fundu þeir einnig
meningealar og intracorticalar
perivasculerar infiltrationir með
proliferation og smáfoci af micro-
glia. Stundum voru þessar breyt-
ingar meira, stundum minna áber-
andi en i cerebrum.
í cerebellum var einnig áberandi
degeneration i Purkinjefrumunum,
svo að þær voru alveg horínar á
pörtum.
í medulla spinalis fundu þeir
samskonar bólgu-breytingar og í
heilanum og einnig þar voru in-
filtrationirnar mest áberandi djúpt
i ]5Ía-fellingunum.
Degenerationin i taugafrumun-
um var mjög mismunandi í hin-
um ýmsu tilfellum. Háls- og lenda-
hluti mænunnar var i flestum til-
fellunum verst farinn. Helstu
bre}rtingarnar voru phagocytosis,
sem þó var ekki altaf til staðar,
chromatolysis og vacuolisation.
Spinal gangliin virtust algerlega
nonnal.
Pool, Brownlee og Wilson hepn-
aðist 1930 að sýna að ,,Louping
ill“ orsakaðist af „filterable'* vir-
us, sem væri neurotrop. Þeim
tókst að sýkja kindur og svin af
veikinni.
Seinna hefir fleirum tekist að
sýkja mýs og apa með því að
dæla inn í heila dýranna heila úr
l.i. kind „uppleystum“ í vatni eða
liquor cerebrospinalis.
Hurst (1932) og Findlay (1932)