Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 12
9°
LÆKNABLAÐIÐ
hafa gert tilraunir á músum og
öpum. Histologiskt fundu þeir
svipaöar bólgubreytingar og
Brownlee og Wilson funrlu í kind-
unutn. Frúmudegenerationin var
öllu meiri, sérstaklega var áber-
ancli degeneration í Purkinjefrum-
um í cerebellum. Cortex, Ijasal-
gangliin og pons virtust misjafn-
lega illa farin i hinum ýmsu dýr-
um, en það viröist, sem þeir háfi
'fundiö breytingar í öllum þessum
svæöum. í cortex fann Hurst de-
generation i Betz-frumunum,
chromatolysis, vacolisation og
neuronophagi. Einnig fann hann
greinilegar breytingar í medulla
spinalis. Findlay hepnaðist aö
immunisera apa meö þvi aö
sprauta í þá subletal dosis af l.i.
virus.
Viö samanburð á ]>eim histopatho-
logisku breytingum, sem fundist
hafa viö l.i. og þeim breytingum,
sem eg liefi fundiö við riöu, þá
virðist munurinn í fljótu bragöi
ekki lítill. En þegar litiö er á þaö,
aö l.i. er mjög acut sjúkdómur,
drepur kindurnar og tilraunadýrin
á einum til tíu dögum eftir að
fyrstu sjúkdómseinkennin koma í
ljós, en riða aftur á móti er sulr-
acut og kindurnar drepast ekki úr
henni fyr en eftir einn til sex mán-
uði, þá skilst aö bólgan. hlýtur aö
vera mest áberandi viö l.i., en de-
generation á frumunum meira á-
berandi þegar um riöu er aö ræöa.
Sameiginlegá fyrir báöar þessar
sjúkdómsmyndir eru fyrst og
fremst bólgubreytingarnar, in-
filtrationirnar og locolisation
]?eirra. BæÖi viö l.i. og riöu finn-
ast intracortical foci af microglia.
hyperæmia, perivasculer og men-
ingeal infiltrationir, þær síðar-
nefndu aöallega niöur í heilafell-
ingunum. Bólgan viröist þó vera
útbreiddari í heilanum viö l.i. og
þá eru sérstaklega basalgangliin
meira skemd og sömuleiðis cere-
bellum.
Degenerationin i taugafrumun-
um virðist vera svipuö við l.i. og
riðu, sclerosis í Betz’frunmnum,
chromatolysis, vacuolisation og
degeneration i Purkinje-frumun-
um, cerebellum. Phagocytosis
viröist þó mun minni við l.i.
Skemdin á framhornafrumum
mænunnar viröist niiklu meiri við
riðu, en þar sem hér er aðallega
um secundera degeneration að
ræöa, þá er þaö mjög skiljanlegt,
því við l.i. hafa kindurnar drepist
áður en slíkar breyting-ar hafa náð
aö koma fram.
M’Gowan og -Rettie skýra þó
f'á chroniskari tilfellum, þar sem
sjúkdómseinkennin eru meöal ann-
ars progressivar lamanir, svo
kindurnar að síðustu lágfu með al-
geröa lömun á fótunum og lifðu
þannig jafnvel mánuðum saman.
í þessum tilfellum fundu þeir
mjög útbreidda frumudegenera-
tion í framhornunum.
Hvorki við riðu né l.i. hafa
fundist breytingar í spinalgangli-
unum.
Eins og áður er sat, þá er að-
almunurinn á sjúkdómseinkennun-
um viö l.i. og riöu sá, að l.i. er
mjög acut sjúkdómur, en riða sub-
acut, en þetta útilokar á engan
hátt, að um sama sjúkdóminn sé
aö ræða. Minni virulens. annar
fjárstofn, kaldara loftslag og ekki
síst l)etra fóður gæti hæglega or-
sakað vægari gang veikinnar.
Aöeins bacteriologiskar rann-
sóknir geta sannað eöa afsannað.
að l.i. og riða orsakist af sams-
konar virus, en mér virðist að
samkvæmt þeim histologisku
breytingum, sem fundnar eru við