Læknablaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 8
86
LÆKNAB LAÐIÐ
6. mynd. Kind II, mescencephalon, nucleus ruber. MyndLi sýn'r
ínikla degcneration í taugafrumunum. Sumar frumurnar eru chrom-
atolytiskar og með stórum vacuolum, aðrar eru sclerotiskar.
Litun a. m. Einarson. Stækkun 13.
nieð nokkrum heilhrigðum frum-
um á milli og oft með all regluleg-
um millibilum. Sumstaðar er einn-
ig útbreidd eyðing á Purkinje-
frumunum, svoleiðis að ]>ær á
köflum eru alveg horfnar.
Medulla spinalis.
Bólgubreytingar eru hér all-
greinilegar en ])ó ekki eins miki'ð
af perivasculerum infiltrationum
og í framheilanum. Þær eru
dreifðar eftir allri mænunni, en
eru sérstaklega áberandi í háls-
hluta mænunnar og Jui aðallega í
fram- og hliðarstrengjunum. In-
'filtrationirnar eru einna mest á-
berandi í kringum fissura mediana
anterior og canalis centralis.
í kind nr. 1 og 2 sést allmikið
af smáblæðingtun, sérstaklega í
gráa substarisinum i hálshluta
mænunnar. Neðst í lendahlutanum
sjást einnig einstaka blæðingar.
Degeneration i taugafrumunum
er einnig mest í hálshluta mæn-
unnar. í kind 2 og 3 eru degenera-
tionirnar mestar i columna antero-
medialis og posteromedialis, en i
kind 1 er frumu-degenerationin
svo útbreidd, að varla er hægt að
finna heilbrigða framhornafrumu.
Það sjást öll stig af degeneration,
frumur meö byrjandi chromatol-
ysis og excentriskan kjarna, va-
cuolisation og svo að síðustu full-
komin eyðing á frumunum. Einnig
sést talsvert af frumusclerosis á
mismunandi stigi. Gliaprolifera-
tion og neuronophagi er mjög litið
áberajndi. Aftur á móti hefi eg
ekki getað fundið, þrátt fyrir ít-