Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 26. árg. Reykjavík 1940.1. tbl. " Enn um svikasár (pseudoulcus). Erindi flutt á fundi L. R. 13. des. 1939. Eftir HALLDÓR HANSEN. SíÖan hók min um Pseudoulcus ventriculi kom út á árinu 1932, hef- ir ýmislegt veriÖ um þetta mál rit- aÖ. Dómar um bókina birtust marg- ir og i ýmsum löndum, enda þótt misjafnir væru, eins og við mátti I)úast. En margir þeirra voru einn- ig mjög viðurkennandi, einkum hin- ir þýzku, og skal ekki farið frek- ar út í þá sálma. — Eg vil þó taka það fram, að eg gerði augsýnilega stóra yfirsjón í því, að láta þaÖ hvergi koma fram i bókinni, nema óbeinlínis, að berklatheorían gæti. alt að því eins vel. átt við ulcus verum eins og pseudoulcus, þar eð rannsóknir mínar bentu eindregið í þá átt. Fanst mér það ])á of ttm- fangsmikið viðfangsefni, en þetta olli hinsvegar misskilningi, enda þótt áhersla væri víða á ])að lögð í bók- inni, að líta bæri á svikasárið sem likan, eða sama sjúkdóminn og hið raunverulega sár — ,,ulcuskrankheit sine ulcere“ — eða sem preulceröst stadium við sár. er yrði stundum, en ekki nærri æfinlega, að chr. sári, enda tilfærð 2 dæmi upp á slik til- felli, er opereruð voru tvisvar sinn- um. Af því, sent síðar hefir verið rit- að urn þessi efni, vil eg aðeins leyfa mér að drepa á 2 ritgerðir, er mér finnast nterkilegar og lærdómsrík- ar með tilliti til þessa máls. Fyrri ritgerðin birtist í Arch. of intern. med. 1931, yol. 48, og er eftir ])á Mills Síurtevant og Louis Shapiro, og heitir: Peptic ulcer, as- sociation with jrulmonary tubercu- losis. Birta ])eir stóra statistik frá 5c//(?í7i«7-spítalanum í Ameríku. Statistik þessi byggir á 7700 sek- tionum, ])ar af höfðu 891, eða 11.57 -j—=-0.36%, activa Inngmbcrkla, en 120 opin magasár eða ör eftir maga- sár. og 44 opin sár eða ör eftir ulcus duodeni. Nú fundu ])eir, að 43 þessara magasárstilfellna höfðu haft activa tub. i lungum, er þeir dóu, þ. e. 35.80—)—'—4.4%, er var m.ö.o. 24.26 -j—'r-4.4% meira enmeðaltaliðogþví miklu tíðara en 2svar sinnum meðal- skekkjan (4.4%). Þetta var að visu ekki eins áberandi við ulcus duo- deni, enda voru tilfellin miklu færri, En væri báðir flokkar lagðir sam- an, var mismunurinn þó miklu meiri en tvöföld meðalskekkjan. Hið sama kom út, ef borin var saman coin- cidens sára á öllum líkum og coin- cidens sára á berklaveiku líkunum. Tíðleiki sáranna á þeim berkla-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.