Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 12
2 LÆKNABLAÐIÐ veiku var meira en tvöföld meðal- skekkjan. En ekki var alt hér me'ð búið; opnu magasárstilfellin voru 86 að tölu, 30 þeirra höfðu auk þess chr. fibröse pleurita, og ef 13, sem einnig höfðu activa tulierculose í lungum, eru dregin frá, höfðu samtals 52.32-I—1-5.06% þessara til- fellna haft activa tuh. i litngum eða indurerandi pleuritis. Conclusion höfundanna er á þessa leið: „These associations are strik- ing enough, however, to suggest that some common factor in pul- monary disease might predispose to ulcer or that ulcer might predispose to pulmonary disease. Constitutio- nal predisposion to diseases, that are themselves otherwise unrelated, is possible.“ Hin ritgerðin, er eg vildi minn- ast á, er eftir Dr. Rob. Scinsch frá Stádischen Krankenhaus í Dúren í Þýskalandi.* Greinin heitir: „Tti- berculinreaktionen liei Kranken mit Magengeschwúr und unklaren Ma- genbeschwerden“ — yfirlit — i Dtsch. med. Woch., nr. 35, 1937. — Það er auðscð, að bók mín hef- ir hvatt til þessara athugana, enda er skýrt nákvæmlega frá niðurstöð- unt hennar og farið unt hana loí- samlegum orðum. Berklaprófanir þessa spítala virð- ast vera mjög vísindalegar. Höf. hafði rannsakað fjölda magasára og 50 svikasár, er hann nefnir „Reiz- magen“, og var útkoman svipuð í báðunt tilfellum. Finnur hann, að af þessum 50 svikasárunt höfðu 18 það, sem þeir nefna „dysergie", 16 höfðu „mittlere Allergielage" og 16 voru ýmist „ergisch" eða „noner- gisch“ eða ekki athugaðir til hlítar. * Yfirlæknir ]>ar er Gustav Lie- bermeister, er ritað hefir um Tu- berculinrannsóknir, Ergánzungs- band III, í Neue Dtsch. Klinik. Summa summarum þessara athug- ana er sem hér segir, og læt eg höfundinn tala: „Sowohl beim ech- ten ulcus pepticum als auch bei dem klinischen Syndrom des Reizma- gens, sind hei einem kleinen Teil der Fálle die Tuberculinreaktion vollstándig negativ....... Bei der Mehrzahle der Fálle fandt sie Dyr- ergie oder mittlere Allergielage. Das ist, fúr die Beurteilung des kranken Menschen von groser Bedeutung o. s. frv., og enn segir hann: „Die Beobachtungen zeigen, dass auch bei einer grossen Anzahl dieser Fálle (Reizmagen) eine biologisch active tuberculöse Infektion besteht, die in den meisten Fállen nicht durclt eine phthisische Herderkrankung er- klárt ist.“ Um orsakasambandið seglr hann: „Auch hier ist die Art der Zusammenhánge, die wohl zwei- fellos vorhanden sind, vielfach noch nicht klar.“ Eigi er ástæða til hér að rekjjt heimsliteraturinn um þetta atriöi nánar og læt eg því staðar nuntið, Aðeins niá geta þess, að séð hefi eg tilfærð dænti uin ópereruð svika- sár á tub. basis, t. d. frá ítalíu. Merkileg finst mér hin stóra nec- rolog. statistik þeirra Sturtcvant og Shapiro, þar sem hnn má heita að vera hin fyrsta section-statistik, er eg hefi séð, er styður, og það ræki- lega, hina klinisku reynslu mína og annara á hinum tíðu coincidens lterklaveiki og ulcus verum. Þessi statistik er þó bygð á materiale frá árinu 1926, þ. e. á sections-journ- ölum, og því ekki líklegt að nein lúsaleit suggereraðra rnánna hafi verið þar að verki. Það sem hins vegar er merki- legast við rannsókn Dr. Seinsch er, að hann virðist geta fært sönnur á það, að um hiologiskt activa berkla sé að ræða hjá þessum sjúkl., án þess að hægt sá að jafnaði að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.