Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 24
14 LÆK NAB LAÐ IÐ ir, og álíta höf., aÖ uni þa'Ö sama sé aö ræÖa. HefÖi maÖurinn veriÖ í vatni, þá mundi hann vissu- lega hafa drukknaÖ. — ÞaÖ er hægt að vita, hvaða fólk er disponerað fyrir þetta shock, með því aÖ nota lokal kæling við tilraun: Þegar höndinni er dýft í kalt vatn. fer hún að þrútna. Með því aÖ venja við kulda, og einnig með histamin- dælum í nokkrar vikur, má desensi- bilisera sjúklinginn. Hér meÖ er bent á. hvernig koma má í veg fyr- ir þess konar slys. Frá ofkælingarsjúkdómum þeim. sem nefndir hafa verið, greina menn oftast hið eiginlega kal, þótt tak- mörk séu engan veginn skýr. Kal kemur svo aÖ segja eingöngu fyrir á útstandandi líkamshlutum, svo sem t. d. eyrum, höndum og fótum. Hve mikil þýðing þeírra er enn, sýnir franska læknaskýrslan úr heims- ófriðnum 1914—18. En þar er skýrt frá þvi, aÖ komið var með yfir 100 þús. fótaköl til læknisaÖ- gerða. Og þau áttu sér ekki ein- göngu staÖ að vetrarlagi, heldur einnig i ágústmánuði i 12° hita. Þetta virðist fyrst óskiljanlegt, þar sem menn við hugtakið kal binda hugmyndina um tilverknað hitastiga um frostmark eða þar undir. — Þessu er þó ekki svo varið, því einnig í þessu efni er ekki um eðlis- fræÖileg, heldur um lífeðlisfræði- leg áhrif að ræða. Sá, er ])etta rit- ar, hefir sjálfur, í skotgröfunum í Flandern, haustið 1914, rannsakað ýms svona tilfelli, er komu fyrir er hitinn var yfir frostmark. Skýr- ingin var einföld. Hermenn þessir höfðu leggvefjur, sem herptust sam- an, er þær vöknuðu og verkuðu líkt og Esmarch-band. Er blóðrás- in i fótum. hermannanna var þann- ig trufluð, þurfti ekki annaÖ en að kælingin ykist vegna vinds og vætu, til að mennirnir fengju alger ischæ- mie og drep. Eftir að menn höfðu komist aÖ raun um samhengi þetta, var ekki tekiÖ eftir fleiri kölum. AÖ kuldinn sjálfur sé hættuminni en væta og vindur, var strax tek- ið eftir meÖan á herflutningi Napó- leons frá Rússlandi stóð, árið 1812. A miklum frostdögum kól færri en í þýðviðrinu á eftir. Ekkert eyk- ur hættuna á fótakali meira en þröngir skór. sem hindra blóÖrás- ina. í þessu efni er kenning og reynsla sammála. En getur maður sagt það sama meÖ tilliti til ofkælingarsjúk- dómanna, eða með öðrum orðum: hafa nýjar skoÖanir og skilningur einnig fært oss hagnýta reynslu? Þessari spurningu má áreiðanlega svara játandi. Að vísu varir kvef- ið, eins og sagt er í gamni, í 7 daga sé læknis vitjað og í eina viku sé læknis ekki vitjað. E11 nú er þó auðveldlega hægt að fullvissa sig um hvort kvefið stafi af sóttkveikj- um eða einungis af kulda, hvort kvefiÖ sé aðeins taugunum undir- orpið, eða allergiskt, og það er hægt að miða meðferðina við ])etta. Það sama gildir um aðra ofkælingar- sjúkdóma. Nú á tímum er hægt að haga aðgerðunum meira eftir ])ví, sem við á í hverju tilfelli. Poliarthr. ac. er t. d. í flestum tilfellum hvorki ofkælingar né sóttkveikju- sjúkdómur, heldur allerg. reaktion, en hinar chron. myndir stafa að nokkru af efnaskiftatruflunum, sliti og fleiru. Eftir ástæðum á hér því ýmist við hormón-, diæt- eða physi- cal.-meðferð. Það sama er að segja um myalgia og neuralgia, sem mjög oft orsakast af ofkælingu. Hinar nýju skoðanir eru sérstaklega þýð- ingarmiklar fyrir prophylaxis. Yfir ])etta og hvað ofkælingarsjúkdóm- um viðkemur, nær að miklu leyti hugtakið ,,herðing“ líkamans. Einn- ig þetta hugtak má nú skilgreina

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.