Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 18
8 LÆKNAB LAÐ IÐ resectio ventriculi, sár fanst þó ekki, en mikill gastritis. Sjúkl. batnaði vel í i ár, en þá komu líkir verkir f. bringspalir og hún var þróttminni en áður. Ezvald 4./12. '34: Achyla, ++ gall, + + sl. Fæces H- bl. Röntgcn: Thorax (5/8. '35) sýnir kalkað ]>rimær focus um mitt hægra lunga . og aukna hilusskugga; nýrna-regiones og columna neg. Sökk 7 mm. e. 1 klst. ATK. 1— 3 mgr. subcut. velclur allháum hita, miklum bakverk og bring- spalaverk og crepiterandi hrhl. í interscapular reg. Gastroscopia 6/3. '35. Anast. sést vel og part- ur af jejunum, ekkert sár að sjá, en saumför sjást glögglega. Mik- il bólga er alstaðar í slímhúðinni. Sjúkl. lá síðar lengi á St. Jóseps- spitala, fékk ljóslækningu og mastkur. Oft kvartaði hún jafn- framt um eymsli á iliocoecalst., svo að ap]iendix var tekinn (22./ 1. '36). Er hún fór af spít. í maí s. á, var hún nokkru betri, en ekki hefir hún getað unnið nema léttustu störf. Telur sig þó hafa batnað mikið eftir að appen- dix var tekinn, en í honum var stór fæcalsteinn, en mikroscop- iskt var hann bólgulaus. 19/9. ’39. Blóðstatus (próf. J. Steff.). Hb. 88%. R. 4.27 milj. Hv. blfr. 3760. Index 0.93 = neutrocyto- penia, sennilega vegna truflana í autonomasysteminu. Endur- teknar ath. á spútum, og ræktun á Löwenstein úr spútum og blóði -t- tb. Epikrise: Hér er um þrálát maga- einkenni að ræða, er leiða til þess að gjörð er magaresection og ap- pendectomia, en batna þó ekki, þó fremur eftir síðari aðgjörðina, og er þó engin bólga í appendix. Hægt er að útiloka nýrnasteina, spondylit- is, adnexsjúkd., ulcus jejuni o. s. frv. Berklaveiki er hinsvegar mjög benign og virðist alveg inactiv (versnar ekkert við stóra opera- tion), en blóðmyndin gæti bent á truflun í autonomataugakerfinu. Vœmi 3: L. H. S , 47 ára. Var lagður á St. Jós.spit. 17/9. '39. Ætt neg., nema 1 dóttir ver- ið 1 ár á berklahæli. Sjúkl. fékk 3svar pneum. i æsku og 1913—14 langv. bronchitis. Diarrhoe köst frá barnsaldri til þritugs, en fyr- ir 9 árum ónot fyrir bringspalir, síðar þrauta verkir ca. 1 klt.s p. c. er batna við sódaduft og bak- legu, og koma einkum við á- reynzlu og sér i lagi við kulda, en þó stöðugt að næturlagi. Hann er nú alóvinnufær vegna þeirra. Síðan i maí í vor hefir hann haft bronchitis og uppgang, en verið hitalaus. 1932 lá hann á Landsspít. Stór nische sást á curv. minor (sjá mynd 1), og var ulcuskúr reyndur í 6 vikur, en honum batnaði ekkert, — en er sjúkl. var opereraður, fanst þó ekkert sár í maganum, og eng- in aðgerð gjörð á honum, en í appendix, sem var tekinn, var abscess.Gallvegir voru eðilegir að finna (próf. G. Th.). Sjúkl. var nú góður í 4 ár, en þá komu sömu einkenni aftur, og hafa haldist síðan og ágerzt. Obj.: Sjúkl. er fremur magur og veiklulegur. Mikroadenitis á hálsi. Steth.: Meðalgróf hrhl. i v. apex (constat. af sérfræðingi o. fl. læknum) og enda bronchiell blær á öndun, og verður það greinilega eftir mantoux 1 : 100, er veldur auk þess allháum hita, bringspalaverk og taki í v. pec- toralreg. og uppgangur eykst, en er = tb. (og inagaslíin einnig = tb.). Rö.: Thorax sýnir örlitla

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.