Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 23
LÆKNAB LAÐ IÐ
13
oft kvef, bronch. o. s. frv., og þetta
meira að segja oft'þótt litið beri
útaf.
Sýklafræðin sýndi, að flestir of-
kælingarsjúkdómar, sérstaklega in-
flúenza, væru sýklasjúkdómar, sem
ofkæling væri aðeins tækifæris-or-
sök að, er minkaði viðnámsþrótt
manna. Svo mun þessu einnig vera
varið í mörgum, en ekki í nandar
nærri öllum tilfellum. Orsök rnyal-
gie og neuritis er t. d. ekki álit-
in að vera sýklar. Með þessu verða
heldur ekki skýrð fyrirbrigði eins
og ..paroxysniale Káltehámoglobin-
urie“. Hjá disponeruðu fólki fylgir
ofkælingu (líka local) partiel hæ-
molysis með hámoglobinurie, án
frekari sjúkdómseinkenna. Eftir 1
—2 daga er restitutio ad integrum
komin. Þetta sést nákvæmlega eins
in vitro með blóð úr slagæð. Þetta
stafar ekki af neinni smitun, held-
ur er það „physikalisch-chemischer
Prozess“. Kuldinn hefir því ekki
aðeins áhrif á húðina, heldur líka
á innri líffæri. Að hve miklu leyti
hann getur haft það, sýnir eftirfar-
andi almenn reynsla: Af lokal kæl-
ingu leiðir, að æðarnar draga sig
fyrst saman, en víkka oítast þar
á eftir. Hendur og tær, sem kóln-
uðu, eru fyrst fölar og kaldar. Þessi
æðasamdráttur getur þó breiðst út
og verkað eftir á. Kæling iljanna
getur orsakað langvarandi samdrátt
a. femoralis í heild. Af þessu staf-
ar, að sumum hitnar ekki í rúminu
í marga klukkutíma. Af þessu stafa
líka kvef, hlöðrubólga o. fl. Sama
orsök liggur til myalgia, ischias o.
fl. Við polyarthritis rheum. ac. er
hinsvegar aðdrágandinn margbrotu-
ari: Sýklarnir og eitur þeirra (Fo-
caltoxikose) valda allergiskri reak-
tion, og ábrif ofkælingar getur
hjálpað til sem aukaorsök (Para-
Allergie). Edens (Munchener M.
W. 1938, nr. 2) bendir á það. að
ofkæling geti leitt til sterkra reak-
tiona. Hin moderne Kolloidvísindi
(Schade, Bechhold o. fl.) hafa sýnt,
að ofkæling í tela sulx:utanca og
vöðvum getur orsakað local gelosis
með miklum sársauka.
Það er því á ýmsan hátt. að lo-
cal ofkæling, þó létt sé, getur vald-
ið sjúkdómseinkennum. Flestir höf-
undar álíta, að mesta þýðingu hafi
angiosjiasmus, sem veldur tjóni á
frumum með local acidosis, en get-
ur einnig haft i för með sér, að
bakteríur nemi staðar og f jölgi. Það
eru ])ví sérstaklega menn með slæma
„reaktionsfáhigkeit", sem eru dis-
poneraðir f)rrir ofkælingarsjúkdóm-
um, segir m. a. Weber (Míinchener
M. W. 1938, No. 16). Með herð-
ingu er ætlað að bæta úr þessu.
A síðustu árum voru gerðar at-
huganir og rannsóknir, sem sýndu.
að málið er ennþá flóknara: A
hverju sumri ber það við, að ung-
ir, kröftugir, að því er virðist heilsu-
hraustir menn kollabera eftir stutta
dvöl i köldu vatni og sökkva. Ef
hægt er að bjarga þeim í tæka tið
og viðhafa öndunaræfingar, þá
hressast þeir og ná sér alveg; ef
ekki, þá láta menn sér venjulega
nægja með sj úkdómsgreininguna
hjartaslag. Van Horten og Roth
hafa sýnt með rannsóknum sínum
(Proc. Staff Mayo Cl. 1937—38)
að um eitthvað annað er að ræða.
Aðferð þeirra var eins og hér segir :
Tilraunamennirnir stóðu 4 mín í
n° heitu vatni upp að mjöðmum.
Systol blóðþrýstingur féll við það
frá 125 að 90 mm Hg., diast. frá
75 að 60 mm Hg. 18 mín. eftir
að komið var úr vatninu, kom
skyndilegur kollaps hjá einum
manninum. Systol. blóðþrýstingur-
inn féll að 53 mrn Hg., púls frá
95 að 50. Eftir 3 mín. hrestist mað-
urinn að fullu. Sjúkdómsmyndin er
lík þvi, sem histamin-shock sýn-