Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 14
4 LÆKNABLAÐIÐ 36 sjúkl. haft, eða 56% (sbr. Stur- tevant við ulcus 52,32%). Önnur grunsöm einkenni berklaveiki finn- ast hjá 12 sjúkl. að auki, en jjað myndi hækka berkla-coincidens upp í 75%, og hjá j)eim 16, sem eftir eru, hafa j)ó 7 haft berklaveiki í ættinni og röntgenskoðun á brjósti vantaði í rannsókn jieirra allra. Fáum er ljósara en mér sjálfum — að eg hygg —, hversu erfitt er að fullyrða um jjað. hvort flest ])essara einkenna, sem hér er stuðst við, eru raunverulega afleiðingar berkiasmitunar, eða berklaveiki, ]>vi berklasmit í hráka, sem er sú eina absolúta sönnun, er undantekning hjá j^essum sjúkl., og dýratilraun- um hefir ekki verið unt að koma við. Ræktun úr blóði eða sputum slíkra sjúkl. á Löwensteins substrat, hefir mér einnig reynst gefa stöð- ugt neikvætt svar i þeim tilfellum, er hún hefir verið reynd á. Hið tiltækilegasta sönnunargagn, er við höfum í klinikinni, er ná- kvæmt berklapróf, likt og Seinsch- rannsóknirnar, er eg hefi minst hér á. Það er lika jiað vopn, er eg hefi aðallega stuðst við í mörgum til- fellum, en jjví miður er erfitt að notfæra sér ])að eins og með ]>arf í daglega lífinu, og á ambulant sjúklingum. Maður missir oft svo fljótt af sjúkk, sem margir eru ferðamenn, utan af landi og alla vega, að þar verða margar glomp- ur á, enda verður að gæta allrar varúðar í meðferð tul)erculins, ekki sist ef leitað er að focal-reaktion- um, sem jafnframt eru besta sönn- unargagnið. En eg býst j)ó við j)vi, að óhætt sé að reikna með tub. in- fektion hjá öllum ])orra þessara sjúklinga. Á fyrstu praxis-árum mínum var eg agndofa á öllum þeim apicitum, er eg fann hjá þess- um sjúkl., en síðari árin hafa, eins og við viturn, berklafræðingar vilj- að gera heldur lítið úr slímhljóð- um í apex., en viti menn! — eru ekki nýjustu rannsóknir einmitt að leiða á ný i Ijós hina tiðu apico- caudal úthreiðslu herklaveikinnar, og þannig að komast kliniskt og röntgenologiskt að líkri niðurstöðu og pathologarnir. Aschoff hefir t. d. haldið því fram, að pathologiskt- anatomiskt finnist ,,Reinfektherde“ í lungnabroddum, sem næst, allra manna, og þvi hljóti þeir í lang- flestum tilfellum að vera mjög ben- ign. Er það ekki einmitt í samræmi við hina tíðu, en saklausu klinisku apicita, er allir kannast við, en sem ekki er nema sjaldan unt að sjá á röntgenmynd, netna nú á síðustu árum, og þá aðeins tneð sérstakri röntgen-tækni. — Eg má ekki fara lengra út í þá sálma að þessu sinni, en held- ur leyfa mér að vikja með nokkr- um orðum að thcorium um orsaka- samband þessara berklabreytinga í brjóstholinu og magasára, eða svika- sára. Eg vil þó áður taka það skýrt fram, að eg álít, að aðrir sjúkdóm- ar í brjósti, en berklar, gcctu alt að einu vcrið hcr að vcrki, ef þeir að- eins valda svipuðum breytingum. Að það virðist þó ekki vera al- gengt, gat eg sýnt á pseudo-ulcus sjúklingum mínum hér áður, þar setn með vissu virtist vera unt að útiloka svo að segja alla aðra sjúk- dóma, sem til greina gátu kotnið í því efni, en að svo geti verið, þegar um mörg tilfelli er að ræða, gefttr augaleið, endá benda rann- sóknir Dr. Seinsch eindregið í þá átt. — En eins og sections statistik Stur- tevants og Shapiros sýndi með töl- um og standard meðal skekkju út- reikningum við ulcera, er erfitt að skýra coincidens þessara sjúkd. og berklaveiki með tilviljun einni sam-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.