Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 9 i i. mynd. móðu í /;. apex (í skáplani) og peribronchitis-hilitis. Röntgen: Aíagi sýnir útbúngun (mjög of- arlega á c. minor. (ótyp. nische, sjá mynd 2). Sökk 10 mm. e. 1 klst. Ewald: normosecretion, normochylia, fœces bl. (oft). Gastroscopia er erfið, enda ekki unt að sjá sár á curvat. minor, en mikinn gastritis. Sjúkl. lá í ca. 8 vikur á spít. og virtist batna allvel, en var þó ekki á ulcusdiæt. Epikrise: Þetta er mjög einkenni- legt tilfelli að ýmsu leyti. Ef sj. 2. mynd. hefir haít sár, því batnar það ekki við ulcusdiæt og finst heldur ekki við operation strax á eftir. Síðari nischan er ,,óegta“, var hin þaS líka? Dæmi eru til þess. Eðlilegt var að halda, aS einkennin stöfuSu af aliscess. í appendix, og þannig lítur þaS út í 4 ár, en svo byrjar alt á sömu leiS. Magaverkurinn á- gerSist nú greinilega viS Mantoux’s reaktion (margendurtekiS, þegar magaeinkenni voru horfin), þrátt fyrir allmikinn uppgang finst ekki tb. í sputum og röntgen og hlustun lier ekki saman um hvort apex sé veikur. Veðrátta og sjúkdómar. Eftir dr. med. Karl Kroner. Spurningin um, hvort- og aS live miklu leyti veður og loftslag hafa áhrif á heilsufar manna er sjálf- sagt jafngömul sjálfum læknavís- indunum. FrummaSurinn á allt sitt undir veSri. En einnig eftir aS hús- næSi, klæSnaSur og eldur höfSu gert menn talsvert óháSa, voru veSr- áttunni enn eftirlátin næg tækifæri til áhrifa. Þessi skoSun er eldgöm- ul, og fyrir þann, sem tíma hefir og áhuga fyrir slíkum sögulegum rannsóknum, er þaS vissulega lær- dómsríkt, aS fylgjast meS hvernig skoSanirnar hafa breytst. T. d. er aS finna í bók G. Stickers ,,Erk. u. K.“, sem kom út áriS 1916, mik- iS efni, sem höfundurinn hefir lagt mikla elju í aS safna. Þó aS rit þetta fjalli aSeins um eina hliS-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.