Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 5 an, og er því ályktun þeirra mjög logisk (sbr. bls. 3). Seinni mögu- íeikinn, þ. e. aS sárin geti valdiS eSa disponeraS til brjósteinkenn- anna, er blátt áfram og hliSstæS- ur, ef miSaS er viS scktions mat- eriale, en þaS er einmitt í þessu at- riði, sem hin kliniska statistik get- ur gcfið ómetanlegar upplýsingar, cf ckki sannanir. Á hinu kliniska niateriale má í langflestum tilfell- um sannfærast um þaS, að berkla- infektionin eða■ einkenni hcnnar hafa verið undanfari meltingarsjúk- dómsins, en ekki vice versa. Hitt væri sönnu nær (eins og þeir benda á), aS hér gæti veriS um aS ræSa konstitutionella disposition til tveggja annars óskyldra sjúkdóma.* Spurningin veltur meira á því, en nokkru öSru, eins og nú standa sakir, og verSur væntanlega ekki útkljáS aS sinni. Án þess aS vilja fara nánar út í ríkjandi theoríur um orsök hins chr. ulcus pepticum — því þær eru legio — kemst eg ekki hjá því aS drepa á tvær höfuS-or- sakirnar, er hinir lærSu halda fram og deila mjög um, þ. e. gastritis- theoríuna og neurogenu-theoríuna. ÞaS er ekki langt síSan aS gastritis- theorían var í öndvegi meS hinum mikla gastritis-postula, Konjetsny, í broddi fylkingar, auk gastro- scopíu-experta eins og Korbsch o. fl. Neurogentheoríumennirnir, eins og v. Bergmann og hans skóli, Loe- per, Múllenweber o. m. f 1., hafa þent þeim rækilega á veilurnar í þessari kenningu: Hversu óskiljan- legt þaS er, hve fáir fá chr. sár -— enda þótt allir hafi aS kalla gast- ritis, og svo hitt, og þaS viSurkenna gastritis-postularnir einnig —'gast- * Þ. e. eins og Stiller kallaSi þaS: Berklav. og magasáriS eru eins og systkin, en ekki eins og foreldrar og börn. ritis og exulcerationes eru ekki ann- aS en symptom, líkt og anæmia, — sumir segja allergiskt symptom, og vér erum engu nær hinni eiginlegu orsök. Allir eru sammála um hitt, aS acut ulcera (oft multible) myndist ásamt gastritis af óteljandi ástæS- um, svo sem ........ acut og chr. infektionum, eitrunum, bruna o. s. frv. MáliS vandast fyrst, þegar skýra á hvers vegna myndast eitt og eitt chroniskt sár. Og þar segja neurogentheoríumennirnir, aS taug- arnar séu aS verki meS æSa- og vöSvakrömpum, aukinni sýrumynd- un í maganum o. s. frv. Þessi sjúk- lega starfsemi tauganna halda menn svo aS stafi af konstitutionell veikl- un eSa disposition i autonomakerf- inu, — universell eSa selectiv — innri secretions eSa humoral trufl- unum o. s. frv., eSa eins og Loeper álítur, af því, aS á stadium hinna acutu sára berist taugaeitur upp eft- ir vagus frá maganum, og orsaki secundært hypersecretion og ulcus. En yfirleitt hallast menn meir og meir aS því, aS neurogen faktor hljóti á einhvern hátt aS vera hér aS verki. Berklatheorian sameinar hinsveg- ar ágætlega báSar þessar theoriur —■ hún byggir á allergie -j- neuro- gen faktorum, sem standa í læinu sambandi viS breytingar í brjóstinu af völdum berkla (eSa skyldra or- saka), breytingar er valdiS gætu ertingu (en ekki lörnun) á sjálfum meltingartaugunum -—- vagus sym- pathicus eSa rami communicantes n. n. splanchnici frá 6—9-segmenti í brjóstholinu, en gengur fram hjá ákveSinni konstitution aS öSru leyti en því, aS svo miklu leyti sem á- kveSin konstitution hefir áhrif á gang og tegund (malignitet, benig- nitet) berklaveikinnar. M. ö. o.: Berklaveikin veldur chr. endogen

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.