Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 17
LÆKNA B LAÐ IÐ 7 splanchnici, þyrftu ekki aÖ vera á- berandi viÖ sectionir, og verÖur þá skiljanlegt, hversu erfitt er að úti- loka slikar breytingar, og eins hitt, að enda þótt adhæsiv bólgur, eða afleiðingar þeirra, (sem eru „óspe- cifik“ og fremur varnarprocess lík- amans en lierkla) finnist, eru þær naumast taldar til lierkla, ef hinir upprunalegu og oft smávægilegu lærklafoci eru löngu læknaðir. Eg býst við því, að það sé ekki síst þetta atriði, sem leitt hefir til þess, að sumir vísindamenn hafi litið t. d. á magasár og berkla sem hrein- ar andstæður. En er ekki benign tuberculose eiginlega andstæða tær- ingarinnar ? Hér fylgja 3 dæmi upp á pseudo- ulcus: Dœmi 1: G. G. á , 22ja ára, viðt. 18/1. 1933. Stirps sana: nema bróðir dáið úr berklum. Fyrir 6—8 árum fékk sjúkl. langv. bronchitis. Um líkt leyti fór að bera á óþægindum fyrir bringspölum með höfuðverk og uppsölu, er komið hafa 2svar á ári. í ca. 4 ár sárir verkir í car- dia 1—3 klst. p. c., og stundum að nóttu til. Bötnuðu við borð- hald, létt fæði og sódaduft. Mat- arlyst lítil. Hægðir tregar. — Sjúkl. er hár og grannholda, föl- leitur. Hænubrjóst (rachitis). Steth.: Cont. fin. hrhl. í h. apex að C.II og spina. Abdomcn: Dif- fus eymsli í epigastrium. Hb. 50%. Ewald: Hypersecretion, normochylia. Fœccs -j- bl. Röntgcn: Magi neg., thorax: gróf kvíslun út frá hilussvæð- inu, spurning um apicitis. — Sjúkl. leitaði mín oft á næstu ár- um og var ýmist betri eða verri í maganum, gat stundum ekki sofið vegna verkja. Ávalt heyrð- ist hrhl. í apex, hiti var þó aldrei og sökk eðlilegt, og unt var að hækka blóðið. Ljóslækning reyndist vel. — I mars 1936 veiktist hann skyndilega með há- um hita. Reyndist það caseös pneumoni út frá h. hilus. Vikuna á undan var hann óvenju slæm- ur fyrir bringspölum. Sjúkl. dvaldi lengi á Landsspít. og fékk loftbrjóstmeðferð. Nú. er tiann feitur og sællegur, batnar vel f. brjósti, en fær enn loftbrjóst- meðferð. Magaeinkenni eru nú að kalla engin. Epikrise: Meltingartruflun þessa sjúkl. gat hæglega stafað af ulcus duodeni, en jafnframt gengur hann með mjög væga berklaveiki, er á- samt lystarleysi og miklu blóðleysi, — er ekki verður skýrt með blæb'- ingum — gjörir pseudo-ulc. diag- nosis sennilegri. Eftirtektarvert er svo. hversu magaeinkennin versna áður en caseösa pn. brýst út, en svo batna magaeinkennin að heita má algjörlega er frá líður. („Ent- lastung" taugaorgana?). Dccmi 2: J. G. 9 24 ára. 1. viðt. 31/5. '27. Stirps sana. A 1 —2 árum 4 kvalaköst f. bring- spölum og nú óþægindi í h. foss. iliaca, er leiddu niður í lærið. Auk þess vindspenningur fyrir bringspölum og obstipation. Stcth.: Strjál en konst. hrhl. aft- an í v. apex. Abd. ncg.: Svolit- ið inndregið ör á hálsi eftir lang- varandi útferð, er sjúkl. var á 3. ári. Diagnosis: Appendicit. ? 2. viðtal 23/10. '34. Sjúkl. hafði versnað fyt'ir bringspölum og vaknaði oft við verkina síðari hl. nætur o. s. frv. Hún hafði því lagst á Landspít. 1931 í jan. og sýndi Ró. stóran maga og bul- bus duodeni og mikla ret. e. 4 klst. Var síðan oper. og gjörð

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.