Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.01.1940, Blaðsíða 21
LÆICNABLAÐIÐ Hvað snertir smitandi sjúkdóma, þá erum viS nokkurn veginn á ör- uggum grundvelli. Einkum hafa til- raunir á sviSi bakteríufræSinnar aukið þekkingu okkar. En miklu erfiSara er aS skýra, hvað sjúk- dómar, sem ekki eru orsakaSir af ytri þektum orsökum, eru mismun- andi tíSar. Allir reyndir handlækn- ar vita, að stundum getur veriS títt um thrombosis og embolie, og sama má segja um l)otnlangal)ólgu. Lyflæknirinn og heimilislæknirinn taka eftir því sama viS heilablóS- fall, hjartasjúkdóma o. s ,frv. Sjúkra- og dánarskýrslur stórra sjúkrasamlaga og borga sanna þessa reynslu einstakra lækna. — T. d. var fyrir nokkrum árum í mjög nákvæmri ritgerS frá Mún- chen rökfærS sú skoSun, aS orsök hárrar dánartölu sé sérstakt veSur- far, sem hafSi i för meS sér mikl- ar loftþrýstingsbreytingar. Margir fleiri hafa gert tilraun til aS rann- saka áhrif breytinganna í andrúms- loftinu á manninn. Eg nefni aSeins de Budder, Hellpach og Dessauer, sem hafa árum saman unniS aS þessu. Hinar nákvæmustu rann- sóknir hafa veriS gerSar af amer- ískum höfundi, W. F. Petersen. Út hafa komiS 4 bindi hinnar umfangs- miklu ritgerSar hans: ,,The patient and the weather“. P. álítur aS veSurlagiS hafi mesta þýSingu fvrir heilsufar manna; aS allir physiologiskir og pathologiskir processar séu bundnir viS atburði í kosmos; aS til sé samband milli dánartölu og bletta í sólinni; aS því fylgi breyting i „Reaktions- lage“ manns og einnig sýkla. Árás- arstaSur veSuráhrifs séu taugar æðanna og slétta vöSvakerfiS. Höf- undurinn stySst viS gríSarstórt. vel unniS statistiskt material. Þessar fáu fyrirsagnir — höf. gat aSeins náS í nokkur yfirlit — virSast nú 11 fyrst heldur fantastískar og minna næstum á stjörnutrú í nýtísku bún- ingi. Þrátt fyrir þaS ætti maSur ekki aS ypta öxlum yfir þessu. Hér er utn aS ræSa alvarlegar tilraun- ir til aS nota hinn nýja veSurfræSi- lega fróSleik fyrir læknisfræSina. Mesti erfiSleikinn er í því fólginn, aS veSurfræSi er aS mestu leyti eðlisfræSileg vísindi, tneS aSferSum og niSurstöSum, sem ekki er hægt beinlínis aS færa yfir á læknisfræS- ina. ViS vitum rniklu meira nú á dögum um hugtakiS ,,veSur“, en áSur. Auk hita, loftþrýstings, vatns- magns, vindstiga o. fl„ höfum viS lært aS mæla rafmagnástand and- rúmslofts. Ný er og þekking okk- ar utn hágeisla (Höhenstrahlung). Alt þetta eru hreinar eSlisfræSileg- ar athuganir. Út af fyrir sig snerta þær ekki likama mannsins. MáliS verSur ennþá vandasamara vegna þess, aS viS getum aSeins rannsak- aS eSlisfræSilegu öflin, sem eiga þátt í hugtakinu „veður", hvert út af fyrir sig. AuSveldast er aS rann- saka áhrif hitans, sem oft hefir ver- iS gert (sjá síSar). Einnig er hægt aS stúdera áhrif loftþrýstings i pneumatiskum klefutn. Flugmál og sérstaklega úrval flugmanna olli því, aS alveg ný vísindagrein mynd- aSist, enda eru haldnir fyrirlestrar unt þaS í mörgum háskólum. Erfitt er aS rannsaka áhrif loftrafmagns. Dessauer gerSi tilraun á þessu sviði í 10 ár. Hann fann m. a. aS nei- kvæS ionisering loftsins hefir góS áhrif, jákvæS þar á móti slæm. Þar viS bætast ennþá fleiri atriSi, sent viS getum aS vísu nefnt og mælt, en sem hafa óþekt áhrif á líkam- ann. Hér verSur aS nefna áhrit' árstíSanna, birtunnar, sólskins o. m. fl. Allir þekkja lifgandi áhrif birtunnar, þunglyndiS, sem stafar af löngu myrkri, en ekki er vitaS neitt meS vissu um þetta. YiS vit-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.