Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1941, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.05.1941, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIB GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓIIANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 27. árg. Reykjavík 1941. 3. tbl. Um Sulfanilamid og skyld efni. Eftir Kristinn Stefánsson. Erindi flutt í L. R. 23. apríl 1941. Hinn 15. felir. 1935 birtist í Deutsche Medizininsche Wochen- schrift grein eftir (í. Doniagk. „Ein Beitrag zur Chemotherapie der Bakteriellen Infektionen" og' var um læknandi verkanir azolit- arefnis, „Prontosil rubrum", vifi experimentellum Streptokokkain- fektionum músa og kanína. Kfni þetta höfSu samverkamenn Domagks í Elberfeld, þeir Mi- etzsch og Klarer, synthetiserað og fengið á því einkalevfi 1932. í fyr- nefndu blaði lúrtust samtímis greinar um kliniskar verkanir Prontösil rubrum við streptokka- infektionum. Næsta ár birtir Domagk tilraun- ir, sem hann gerir með öðru Azo- Htarefni, „Prontosil Solubile"1)-. Þegar á árinu 1935 fann Tréfou- él og samverkamenn lians-), aö Sulfonamid-kjarninn var undir- staða hinna kemoþerapeutisku verkana, taldi hann líklegt að l’rontosil rubrum myndi klofna í Hkama, og við það myndast sul- fonilamid, en það efni var syntheti- serað 1908 af Gelmo. Fuller3) skýrir frá því, að hon- ll|n liafi tekist að finna sulfanila- mid og acetylsulfanilamid í blóði ■og þvagi dýra og manna, sem fengið höfðu Prontosil rubrum og Prontosil solubile, og varð það að sjálfsögðu til þess að styðja skoð- u-i Tréfouél. lJað má þó telja vist, að bæði Prontosil rúbrum og Prontosil soluliile verki óklofin og einnig sem sulfanilamid. Eftir því sem best verður vitað reyndi Hörlein árið 1908 fyrstur manna að lækna músa-septikemíu með azolitarefni. 1917 prófa Heid- elberger og Jacobs4) (Rockefellcr Institute, New York) azocuprein- sulfonamid-sambönd við pneum- okokkum, en kinin-kjarninn in- aktiveraði þessi sambönd. Á siðustu árum hefir fjöldi sú'l- fanilamid-samlianda verið gerður. Af þeim fáu, sem talin eru liafa kemoþerapeutiska þýðingu ber fyrst og fremst að nefna Sulfa- pyridin eða M & B 693, syntheti- serað 1937 af Evins og samverka- mönnum.og natríum salt þess. Auk þess má nefna Albucid, Prosepta- sine, Soluse]itasine, Uliron, Neo- Uliron, Sulfathiazole (Thiaza- mide), natrium salt þess og Sulfa- methylthiazole.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.