Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1941, Page 12

Læknablaðið - 01.05.1941, Page 12
LÆICNABLAÐIÐ 38 viö pneumokokkainfektionuin, svo sem: Pneumonia Meningitis Peritonitis. Sulfanilamidum og Sulfapyri- clinum hefír hvorttveggja reynzt vel viö Gonokokkainfektionum, svo sem : Urethritis Vaginitis Arthritis Opthalmia. Meningokoklca infektionum, svo sem : Meningitis Septikemia Clostridium Welchii infektionum og auk þess reynandi viö Menin- gitis influensae. Sulfanilamidum er reynandi viö infektionum orsökuöum af Bacill- us pyocyaneus, og Actinomycosis. Sulfapyradinum og Prontosil solubile reynandi í stórum skömmtum viö Staphylokokka septikemium. Sulfapyridinum við Bacillus Friedlánders pneumoniu og Dermatitis herpetiformis. Verkana-mekanismus sulfanila- mids og derivata þess. Enn vita menn ekki meö hverj- um hætti þes,si sambönd verka á sýkla, sem næmir eru fyrir áhrif- um þeirra. Tilraunir benda þó í þá átt, aö ein af verkunum sulfan- ilamids-sambanda, og ef til vill hin cina mikilvæga, sé sú, aö l>reyta blótSi. mænuvcikva. þvagi og öðr- um vefjavökvum þannig, aö viö- komandi sýklar þrífist illa og fjölgi seint í þeim. A þenna hátt sé innrás i vefi hindruö, dregiö úr framleiöslu toxina, en sýklaeyö- andi starfsemi likamans annist aö öðru leyti algjöra lækningu. Til- raunir „in vitro et vivo“ virðast 'staöfesta, aö um slíkar bakterio- statiskar verkanir sé að ræða. Helztu hypoþesur, sem fram hafa komið, eru kendar við Shinn. Main og Mellon8), er hafa gert til- raunir, sem gætu bent til þess, aö pneumokokkar og strepbokokkar breyti sulfanilamidi í antikalytiskt samband. er inaktiveri blóökata- lasa og stuðli aö því. aö myndazt geti vetnissuperoxyd, sem eyöi þessum sýklum. Lockwood9) og fl. telur aö sam- bönd þessi eyöi „proteases'- og hindri þannig sýklaviðkomu. Domagk10) o. fl. geta sér þess til, að sambönd þessi og likams- vefir verki meö gagnkvæmri jtot- entiation, er framkalli bakterio- stasis. Jákvæð þekking lögmála um or- sakasamband kemiskrar eínasam- setningar og keinoþerapeutiskra verkana er mjög takmörkuö. Dosering. Fullar kemoþerapeutiskar verk- anir sulfanilamids og derivata þess nást ekki nema 1) meö vissri minimal konsentration þessara efna í líkama. Sú konsentration þarf misjafnlega há eftir þvi. livaöa lyf er notaö, við hvaöa in- fektion og live alvarleg hún er. 2) Þessari nauðsynlegu konsen- tration þarf að ná fljótt, þessvegna sjáífsagt aö byrja með stórum skannnti eða skömmtum, og liggi sérstaklega mikiö á, má og er jafn- vel sjálfsagt aö gefa parenteralt, þótt flestir séu þeirrar skoðunar, aö inngjafir per os gefist líezt. ef þeim veröur viö komiö. 3) Konsentrationinni þarf aö halda viö. þar til greinilegur klin- iskur bati er fram kominn, og smá lækka liana síðan, en hætta ekki of fljótt sökum residivhættu. Vegna þess, hve fljótt þess sam-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.