Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1941, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.05.1941, Qupperneq 13
LÆKNAB LAÐIÐ 39 l bönd absorberast og- skiljast út. þarf aö gefa þau oft, þ. e. a .s. á 4 klst. fresti og jafnt á nóttu sem degi. Færri og stærri skammtar myndu framkalla hærri konsen- tration í bili en nauösynlegt væri, en þess á rnilli lækkaöi hún úm of. Afleiöingarnar yröu minni þerapeutiskar verkanir og auk þess meiri óþægindi fyrir sjúklinginn, því aö miklar konsentrationsbreyt- ingar í Iíkama valda út af fyrir sig meiri vanlíöan, en stööug með- al há konsentration. Stööug tilfærzla er því nauðsyn- leg og með inngjöfum per os er bezt fyrir henni séö. Kliniskar at- huganir benda i sömu átt. Af tekn- iskum ástæöum er erfitt aö ná jafn- góöum árangri, þ. e. a. s. jafn stöö- ugri konsentration með parenteral lyfjagjöfum. Öruggasta og einfaldasta leiöin til þess aö vita um konsentration sulfanilamids og sulfapyridins í likama er aö mæla blóökonsentra- tion lyfjanna; eru til handhægar aöferöir til þess fyrir þau efni.11) sem og sulfathiazol, en ekki er mér kunnugt um samskonar aöferðir til ákvöröunar Pnontosil rubrum og Prontosil solubile. Af sulfanilamidi er taliö nauö- synlegt að gefa viö alvarlegum in- fcktionum skammta, er framkalla 10 mg.% konsentration í blóöser um, en þaö svarar til þess að gef- iö sé I gramrn 4. hverja klst. og úr því 0.5—0.66 grömm með sama hætti. Skólabörn þurfa —)4 af full- oröinsskammti (bezt að fara eftir þyngd). Ungbörn \3—)4 af full- orðinsskammti, enda þola þau sul- fanilamid vel. Ráölegt er aö halda þerapíu áfram nokkra daga. eftir aö kliniskur bati hefur náöst (resi- divhætta). Viö meöal-þungum infektion- um hafa menn geíið ca. jkí fyrr- nefndra skammta og viö léttum )4. Sulfapyridin: Council of Pharmacy and Chemistry A.M.A. ráðleggur aö gefa við lungnabólgu fyrst 4 gr., síðan 1 grannn 4. hverja klst., þar til 48 klst. eftir aö hiti er oröinn normal, síöan 1 gramm 6. hverja klst., þangað til ,,resolution“ er vel á veg komin og úr því 0.5 grönnn 4 sinnum á dag, þar til bólgan er horfin. Handa börnum 1—2 grömm í byrjun, og síðan 0.5—1 gramm meö sama millibili o. s. frv. Nauðsynleg blóðkonsentration sulfapyridins viö lungnabólgu viröist vera 4 mg. % af því efni (ekki acetyleruðu) til skjótra kemoþerapeutiskra verkana. Intravenöst gefa menn oft 1 gramm af natríumsalti sulfapyri- dins uppleystu i 10—25 c.cm'. 0.9% Na Cl. upplausn svo sem 4. til 6. hverja klst., siðan minna. Intra- muskulert má nota sömu skammta uppleysta i 3 ccm., þ. e. a. s. upp- lausnina eins og hún er í ampúll- um. Hafi slík þerapía ekki framkall- aö hitalækkun innan 48 klst., er vonlítið um árangur. Viö meningitis cerebrospinalis epidemica hafa menn i mjög þung- um tilfellum gefiö allt aö tvöfalda þá skammta, sem fyr getur um. Við staphylokokka septikemium virðist nauðsynlegt aö gefa svo mikið sulfapyridin aö blóðkonsen- tration nái ca. 15 mg. %, og af sulfathiazol svo aö hún veröi 20 mg.%. Viö gonokokkainfektionum hefir sulfanilamid reynst vel, en nauösynlegt er að gefa allstóra skammta, 1—1,3 grömm 4.—6. hverja klst., síöan 0.65—1 gramm

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.