Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN, JÚLÍUS SIGURJÓNSSON. 27. árg. Reykjavík 1941. 4. tbl. " Um Shock eftir Valtý Albertsson. Erindi flutt á maífundi L. R. 1941. Englendingurinn James Latta notaöi aö því er viröist fyrstur manna (1795) oröiö shock í líkri merkingu og nú er algeng. Ýmis- konar ruglings hefir þó jafnan gætt um notkun orösins og enn er þaö oft notað um ástand, sem íysiopathologiskt á ekkert skylt viö shock, ef miöaö er við þá merkingu, sem oftast er lögö í oröiö. Shock og collapsus eru oft not- uö í sömu merkingu. Sumir gera þann mun á þeim oröum, aö shock komi af skyndingu, en collapsus fari hægar. Aðrir hafa eingöngu viljaö nota shock, ef það var af- leiöing af meiöslum eöa handlækn- isaögeröum, en töluöu jafnan um medicinskan collapsus. Stundum hefir ofboðsleg hræösla eða önnur snögg geöhrif þau á'hrif, aö menn fölna upp og hniga niöur — psychiskt shock. — Hefir k'omið fyrir, aö psychiskt shock riði mönnum að fullu, t. d. á skurðarborðinu, áður en svæfing eða aögerð hyrjaöi. Ef menn deyja skyndilega eftir litla áverka eða aðgerðir, er það oftast kallað shock. Eg sá eitt sinn slíkan skyndidauða, og orsökin var einföld thoracocentesis. Svip- að hefir komiö fyrir við áverka eöa aðgerðir á larynx, nefi og víð- ar. Orsökin til svona skyndidauöa er sennilega reflectorisk lijarta- eða öndunarlömun, og mætti kalla j)að primert reflectoriskt sliock. Sem betur fer, er þétta reflector- iska shock sjaldan banvænt. Oft- ast er aöeins um yfirlið aö ræða, sem batnar fljótt við viðeigandi meðferö. Orsökin gæti veri reflec- torisk sympathicuslömun eöa vaguserting. , Meö shocki er hér átt við j)aö, sem kallaö hefir veriö secundert traumatiskt shock, sec. kfrurgiskt shock, shock eftir bruna og áuk þess shockástand, sem fyrir kemur við margskonar lyflæknissjúk- dóma, einkum infectiones, intoxi- cationes, efnaskiftasjúkdóma, co- ronarthrombosis o. fl., auk til- raunashocks, sem framkallaö hefir verið á dýrum á ýmsa vegu. Þrátt fyrir svo sundurleita ætio- logiu hefir shock i Joessari merk- ingu sérstöðu, ekki aðeins fysio- pathologiskt, heldur líka kliniskt Shock hefir verið skilgreint sem alvarleg röskun á blóðrásinni, vegna ósamræmis milli blóð-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.