Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 8
50 LÆKNABLAÐIÐ magnsins og rúmtaks æöakerfis- ins. Þessi rösknn orsakast ekki af því, aö hjartaS vinni slælega heldur af útbreiddri lömun <á hár- æSum. Veröa þá háræSarnar um leiS oftast óþéttar og leka því efn- um, sem ekki srnjúga í gegn, meö- an allt er meS felldu. Plasma síast því út i lymphurúmin og veldur þaS hæmoconcentration og um leiS auknu viscositeti, og verSur IdóS- rásin viS þaS enn tregari. Eg geri ráö fyrir, aö læknar á mínu reki og eldri, gleymi oft hlut- verki háræöanna. Þegar eg lauk prófi, vissi eg þaS eitt, aö rennsli í gegn um þær væri eingöngu komiö undir aöstreymi blóösins i gegn um arteriolae og ástandinu í bláæöunum, sem viö blóöinu taka. Eg haföi ekki hugmynd um, aS háræSarnar tækju virkan þátt í hringrás blóösins. Prof. Krogh sýndi og sannaöi, aö háræöarnar hefSu til aö bera bæöi tonus og samdráttarhæfileika og þaö alveg óháS ástandi slagæö- anna. Ekki viröast háræðarnar heldur lúta áhrifum frá taugakerf- inu. Meöan allt er meö felldu, streymir blóöiS aöeins í gegn um nokkurn hluta háræðanna. Þær opnast og lokast á víxl, eftir þvi sem vefurinn þarfnast næringar. Ef allar háræöar opnast i einu, er rúmtak þeirra gífurlegt. Krogh taldist svo til, aö ef allar háræöar í sjálfráSum vöövum væru opnar samtímis, kæmist allt blóö líkam- ans fyrir i þeim. Háræðar annara likamshluta myndu samanlegt taka annaö eins. Ef háræöar einhvers líffæris eru lamaðar og standa opnar upp á gátt, má heita, aö blóSiö, sem þær fyllir, renni út í sandinn. Stasis er svo mikil, aö verulegur hluti af blóöi 'þessu er bókstaflega tekinu úr umferð. Opnun og lokun háræöarina viröist óháö taugakerfi, en stjórn- ast humoralt af hormonum, en þó einkum af efnaskiftaástandi liffær- anna. Krogh fann aö súrefnis- skortur, hiti, kuldi og margskon- ar efni orsökuðu útvíkkun á hár- æöunum. Minnstu liláæöar vikk- uSu þá jafnan likaogpermealúlitas háræöanna jókst mjög fljótt, svo aö þær von bráöar láku efnum, sem ekki komust í gegn, meöan allt var meö felldu, Ef skaðleg efni verkuöu lengi á háræöarnar, varð lömunin svo full- komin, aö efni, sem venjulega or- sökuöu háæöasamdrátt, uröu gagnslaus með öllu. Eitt öflugasta efnið til þess aö örfa samdrátt hár- æSanna, reyndist seySi úr pars post. hypophysis. Áöur en lengra er fariö, ætla eg að minnast lauslega á lielztu skoö- anir, sem verið hafa á döfinni um shock. Sú skoSun hefir lengst af veriö ríkjandi, aö orsakirnar væru taugaerting, — shockiS væri meS öörum orðum reflectoriskt. MeS bók sinni: Uber den Shock, sem út kom 1885, kom ÞjóSverj- inn Grönningen föstum fótum und- ir þessa skoðun og var hún aö mestu einráö fram undir 1920. r. útgáfa af Nordisk Kirurgi, sem út kom um þaö leyti, gefur t. d. ekki aöra skýringu á shocki. Annars voru til margskonar reflexteoriur, eftir því hvernig menn hugsuöu sér reflexbrautina. Héldu sumir aö re- flexmiöstööin væri i perifer. sympathicusganglia, en aörir aö hún væri í mænu eSa heila. Leyden hélt þvi fram, aö áköf erting á skynjunartaugum líkamans orsak- aöi löniun á allri starfsemi tauga-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.