Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 lúta svo einnig læknishverf'i (I lyg- iene units). en þau eru í umsjá sér- læröra foringja, er hafa yfirum- sjón meö öllum framkvæmdum, og eru þeir ábyrgir fyrir svæöum þeim, sem falin eru þeirra forsjá. Allir þessir foriugjar eru útlæríS- ir sérfræöingar i heilsufræöi með fullri viöurkenningu bæði á þessu sviði og á hinu venjulega lækna- sviöi. Þeir safa og fengiö sér- staka þjálfun í því. er að herliöi lýtur. Þessir menn verða aö ábyrgjast skipulagningu á stööugu eftirliti í öllum herhúöum og byggingum, sem hermenn l)úa í og aö bætt sé úr öllum göllum. sem á einhveru hátt geta veriö til linekkis heilsu í1)úanna. Aö framkvæmd þessara starfa vinna undirforingjar, sem eftirlitsmenn, og líta þeir eftir hverju hverfi eöa húöum alltaf ööru hverju til þess að fá fulla vitueskju um ástandið og gefa um j)aö skýrslu. Þeir hafa einnig til afnota smiöjur eöa smíöastofur. þar sem búin eru til nauösynleg tæki, sem afhent eru eftir þörfum. Heilsufræöingarnir fHygiene Officers) vita því ávallt um á- stand alt innan þeirra svæöis. Daglegt starf innan herbúöanna. er aö heilbrigðismálum lýtur. framkvæma menn. sem sérstak- lega eru til þess valdir. Eru þeir ])jálfaöir af undirforingjunum á námskeiðum, sem haldin eru í j)essu skyni. Þannig hafa j)á allar herbúöir sína heilbrigöisdáta fsanitary men), en eftir þeim lita heilbrigöisfulltrúarnir (undirfor- ingjarnir), meö reglubundnum ‘heimsóknum, en heilbrigöisfull- trúarnir gefa foringja sínum skýrslur, en hann er læknir, sér- fræðingur í heilsufræði. Alt kerf- ið er skipulagt og skrár haldnar yfir sjúkdómstilfelli o. s. frv. hjá heilbrigðisforingjanum í aöal- stöðvunum (Headquarters). Sjúkdómsvarnir skiftast i ýmsa flokka. I reyndinni smitast her- menn öndunarleiðina, meltingar- leiðina eöa um húöina, en hver J)essara leiða er varin meö ströng- um reglum, eftir J)ví senr ástand- inu hentar. Öndunarsmitun fer fram með úðasmitun og menn hafa komist að þvi, aö hún hendir hclst um svefntímann. Rík áhersla er þvi lögö á fullnægjandi loftræstingu og foröast að hrúga mönnum of- mikið saman. Viö rannsóknir undanfarinna ára á úöasmitun, hefir þaö sýnt sig, að smitberum fjölgar mjög, þeg- ar fólki er hrúgað saman, og aö — svo sérstakt dæmi sé tekið — húast má við faraldri, þegar tala smitbera! ákveðinnar farsóttar hef- ir náö 20 af hundraði í staö ])ess að ])eir venjulega eru 2—5 af hundraði. Aftur á móti má halda þessum tölum Jágum með því aö sjá mönnum fyrir hæfilegu loft- rými. Árangurinn af þessum tilraun- um hefir oröiö sá, aö fækka veru- lega sýkingu af öllum þeim sjúk- dómum er menn taka við innönd- un. Þaö er aö miklu leyti þakkaö fyrirhyggju í þessa átt, hve ákaf- lega fáir hermenn sýktust af in- flúensu i hinum nýafstaöna far- aldri. Varnir gegn smitun meltingar- leiöina eru taldar jafnáríöandi, einkum þegar litið er til reynslu liðinna tíma. Taugaveiki var fvr á tímum algeng liætta fyrir her- mennina, en sú hætta er nú orðin alveg óveruleg. Raunverulega eru nú allir her- menn og starfsmenn hersins gerðir ónæmir sjegfn taugaveiki (Typho- id og Paratyphoid), en öörum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.