Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 53 slagæSa er mjög aukinn, einkum fyrst i staö, enda bendir hækkaö- ur bló'Ssykur á sympathicusert- ingu. Vasonrotorar lamast fyrst sub finem. Samfara shocki verSa ýmsar breytingar á blóSi og líkamsvess- um. Vegna oliguria er þvagefni blóösins stórum aukiS, og ýms önnur köínunarefniskend úrgangs- efni eru líka aukin. BlóSsykur er oftast hækkaSur. alkaliforSi er minnkaSur til stórra muna, nema helzt viS shock samafara ileus. Clor og Natriummagn í serum er mjög minnkaS og mjólkursýra aukin í blóSi og vefjum. Nýlega hefir veriS bent á, aS viS shock væri Kaliummagn í serum veru- lega aukiS og kynni þaS aS eiga sinn þátt í sumuni shockeinkenn- um. Eftir útbreidd meiSsli finnst mér skiljanlegt, aS serumkalium aukist, þegar atliugaS er. hversu mikiS kaliuminnihald er i frum- um boriS saman viS serum og lymphu. Sumir telja þó, aS aukiS serumkalium finnist líka viS medi- cinskt shock, og hafa því ráSlagt aS nota horrnon úr cortex gland. suprarenalis til þess aS ráSa bót á þessu ástandi. Vegna þess aS háræSar eru ó- þéttar, síast ekki aSeins sölt og vatn úr blóSinu út i vefina, held- ur líka nokkuS af plasmaeggja- hvítu, einkum serumalbumin. Eggjahvituefnin síast þó treglega og verSur því hyperproteinæmia, auk þess sem hlutfalliS raskast milli serumalbumins og globulins, en vökvastreymiS út i gegnum háræSarnar veldur latent ödema. VarhugaverSast er þetta í lungum. Lungnaödem er jafnan upphafiS aS lungnabólgu, sem oft riSur sjúklingum aS fullu, er annars kynnu aS hafa lifaS af shockiS. Stundum rifna háræöar og finnast þá smáblæöingar post mortem. The British Connnittee on traumatic shock and bloodtrans- fusion segir, aS ef vel eigi aS vera þurfi meSferS á shocki aS hefjast áSur en þaS byrjar. RíSi því mest á profylaxis og skjótri diagnosis. Annars er ekki auSvelt aS þekkja byrjandi shock og er því nauSsyn- legt aS hafa vakandi eftirlit meS öllum sjúklingum, sem ætla má aS shockhætta geti vofaS yfir. Mjög er þaS grunsamlegt, ef húö er köld qg föl og púls yfir ioo. í byrjun shocks getur ákafur æSa- samdráttur haldiS blóSþrýstingi nokkuö uppi en fari hann niöur fyrir ioo, er best aS vera viS öllu búinn. Blóöþrýsting þarf því aö mæla meS stuttu millibili, einkum er eitthvaS er athugavert viS líS- an og útlit sjúklingsins. Horfur eru jafnan nokkuö í- skyggilegar og mega teljast mjög slæmar, ef infectionssjúkdómur er undirrótin. Mun skárri eru horfur viö sárashock, og eru þær þó mjög komnar undir meöferSinni. Ekki hefi eg heyrt annars getiö, en aö þeir sem lifa af shock, nái sér aS fullu. Af styrjaldarreynslu er vitaö, aö hungur, þorsti, þreyta, vosbúS, sársauki og jafnvel óverulegasti blóSmissir, minnkar mjög mót- stööu manna gegn shocki. En oft- ast er erfitt aS ráSa viö slíkt í styrjöld. SkurSlæknar liafa lengi vitaö, aS nauösyn bar til aö sjúklingar væru sem best fyrir kallaöir, ef framkvæma þurfti stórar a'SgerSir. En oft er ástand sjúklinga þannig, aö ógerlegt er aS slá aö- geröinni á frest svo sem þyrfti. Er einkum dehydratio meö rösk- un á saltjafnvægi í líkamanum tal- in varhugaverS og er sjálfsagt a'S bæta úr því áSur en til aSgeröar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.