Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 22
64 LÆKNABLAÐIÐ sem þeim l>erast. Fyrir þá, sem vilja fylgjast* með alveg jafnóð- um í ákveSnum hlutum, getur þetta, i sambandi viS ])óntun af- rita jafnóðum, veriS mjög gófi hjálp. Áskriftagjald þessa efnis- yfirlits, Current List of Medical Litterature, verSur 5 dollarar á ári. Úr erlendum læknaritum. Kláði. Lancet (3% '40) hrósar þessu kláöalyfi Kissmeyers: Ben- zyli benzoat., saponis viridis, met- hyl spiritus aa. — Sjúkl. er fyrst vandlega þveginn og ba'Saður. í>á er áburSinum núiS inn í hörundiS og hann látinn þorna. Daginn eftb' er sjúkl. baSaSur og látinn fara i hreirt föt. Af 144 börnum læknuSust 140 í einni atrennu. G. H. Meulengrachts meðferð á blæð- andi ulcus pepticum (aS gefa sjúkl. fullt fæSi) virSist hafa gef- ist vel í U. S. Chasnoff reyndi þessa meSferS á 21 sjúkl. og hafSi öllum blætt allmikiS. Af þeim dó einn (4,7%). Af 72 sjúkl., sem fariS var meS eftir gamalli venju (sultur, alkali), dóu S (11%). I A. M. A. 26/10 40. G. H. • Heilbrigðisskýrslunnar fyrir 1937 er getiS allrækilega i 'Phe Lancet 2% '40. MeSal annars þyk- ir þaS eftirtektarvert, sem vonlegt er, hve barnadauSi er hér lítill og fá lxörn fædd andvana. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.