Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐlt) HeilbrigöisráSstöfunum meöal herliös veröur að sjálfsögðu a'ö haga eftir loftslagá og umhverfí því, sem sú sérstaka grein herafl- ans hefir aösetur sitt í. Þær ráöstafanir, sem yfirstjórn- in lætur gera, stjórnast einkum af athugun á tveim spurningum: 1 fyrsta lagi: Hvaöa sjúkdómum getur hermönnum helzt veriö hætt viö, og í ööru lagi, hvaöa ráöstaf- anir þarf þá aö gera til að forö- ast þær hættur? Aö framkvæmdir á slíkum ráö- stöfunum hafa bætt heilsufar her- liðs, sést l>ezt með því aö bera saman heilhrigöi l>rezka hersins við heilsufar hers i landi þar sem G i þessar ráðstafanir eru ekki eins gagngerðar. Sýnir það sig þá, aö það lið híöur meira manntjón af sjúkdómum og drepsóttum, en af aögeröum óvinanna. Skamstafanir þær, sem eru á cft- ir nafni höfundarins, merkja þetta : R.A.M.C. — Royal Army Medi- cal Corps. M.B. — Medicinæ Baccalaureus. B.S. — Bachelor of Surgery. M.R.C.S. = Memher of the Royal College of Surgeons. L.R.C.P. = Licentiate Royal College of Physicians. D.P.H. = Diploma of Pnblic Health. Um útgáfu og dreifingu fagrita eftir Björn Sigurðsson. Eitt af mörgum vandamálum lækna á íslandi er skortur á fræöi- ritum. Hver, sem reynir aö kanna eitthvert efni til nokkurrar hlýtar, rekur sig strax á, að skortur á timaritum, handbókum og hókum um ákveðin efni gerir slíkt ómögu- legt. Hinar mismunandi greinar læknisfræöinnar eru talsvert mis- munandi á vegi staddar hvað þetta snertir, en engin vel. Léleg skráning og umhirða um sumt af þeim hókakosti, sem til hefir veríð, hefir fram aö þessu enn dregiö úr notagildi hans. Á seinustu árum hefir nokkuö rýmkast um í þessu efni. Aukin nauðsyn hefir ýtt talsvert undir framkvæmdir. Meö stofnun Há- skólabókasaíns ætti að vera lagð- ur grundvöllur undir skjótari þró- un í þessum efnum. Þó er það tví- mælalaust . höfuönauðsyn, að fjár- framlög til hókakaupa verði aukin verulega og verður þaö aö vera hlutverk Alþingis eða Háskólans. Þótt fullnægt yröi öllum sann- gjörnum kröfum um bókakaup, mundi samt ekki fást full lausn á málinu. Bókaútgáfa um læknis- fræði og skyldar greinar er orðin gífurlega umfangsmikil og fór mjög vaxandi fram að byrjun nú- verandi styrjaldar. Ástæðurnar þarf ekki að rekja, en afleiðingin er, aö fyrirferö þeirra rita, sem um er að ræða og kostnaðurinn viö útgáfu og dreifingu þeirra er orð- inn svo mikill, að þaö er smáþjóö- um eins og okkur ofviða að inn- byröa nema eitthvert hrafl af því, sem hýðst. Þótt reynt sé aö velja

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.