Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAÐ IÐ
kerfisins og- sluppu þá vasomotor-
ar aS sjálfsögSu ekki heldur.
Nú nnuiu flestir hafa snúiS baki
viS þessari skoSun, þó aS hinsvegar
sé viSurkennt, aS áköf taugaert-
ing geti haft sitt aS segja. Ákafur
sársauki virSist jafnan veikja mót-
stöSu manna gegn sliocki.
Nussljaum mun ekki hafa veriS
ánægSur meS reflexskýringuna.
1887 skrifar hann, aS hugsanlegt
sé, aS viS autolyse á sködduSum
vef kunni aS myndast skaSleg efni,
og væri þar ef til vill aS leita skýr-
inga á ýmsum afleiSingum eftir
meiSsli á útlimum.
Bayliss og Cannon mörSu og
löskuSu útlimi dýra i svæfingu og
fundu aS shock fór á eftir engu
aS síSur, þó aS allar taugar til
útlimanna höfSu áSur veriS skorn-
ar sundur og æSar til þeirra jtensl-
aSar meS cocaini. Af þessum til-
raunum og mörgum öSrum rökum
dró Cannon þá ályktun, aS shock
gæti ekki veriS af neurogen u])p-
runa, heldur hlytu aS myndazt
eiturefni í sködduSum vefjum.
Efni þessi bærust svo meS blóSi
eSa öSrum líkamsvessum um lík-
amann og orsökuSu háræSalömun
og shock.
Reynsla lækna i heimsstyrjöld-
inni 1914—18 benti yfirleitt í sömu
átt, aS því er snerti sárashock og
brunashock.
Eftir aS margar og miklar rann-
sóknir höfSu veriS gerSar á hista-
minshocki, þótti liggja nærri aS á-
lykta, aS histamin ni)'ndaSist i
sködduSum vefjum, og væri þar
meS sökudólgurinn fundinn. Svo
reyndist þó ekki, því aS histamin-
shock hagar sér nokkuS á annan
veg en t. d. sárashock.
Th. Lewis fann aS viS allskon-
ar ertingu eSa sköddun á lifandi
frumum mynduSust efni, sem liafa
5i
næsta lík áhrif á háræSar og hista-
min. KallaSi hann þau H-efni.
Fleira er ekki um þau vitaS og er
efnasamsetning þeirra óþekkt meS
öllu.
Þó aS, enn sé margt á huldu um
orsakir og eSli shocks, hallast
margir aS þeirri skoSun, aS um
toxinverkun sé aS ræSa. Próf.
Krogh segir í síSari útgáfu af bók
sinni: The Anatomy and Physio-
logy of the Capillaries, aS telja
megi sannaS, aS sárashock orsak-
ist af eiturefnum úr sködduSum
vefjum og eigi sóttkveikjur þar í
enga hlutdeild. Efni þessi telur
hann aS berist um líkamann meS
blóSinu.
Miklu meiri hefir óvissan veriS
um medicinskt shock, en ef hafS-
ar eru í huga rannsóknir Th. Lew-
is, virSist ekki fjarri lagi aS hugsa
sér aS infectiones, intoxicationes,
breytt efnaskifti o. fL, geti haft
svo skaSleg áhrif á vissar frurnui
likamans, aS H-efni myndist í svo
stórum stíl, aS útbreidd háræSa-
lömun hljótist af.
Reynslan hefir sýnt, aS blóS-
þrýstingur undir 80 mm. Hg. er
til lengdar ófullnægjandi til þess
aS halda viS eSlilegri brennslu í
líkamanum. Gildir þar einu af
hvaSa rótum lilóSþrýstingslækk-
unin er runnin. AfleiSingin verS-
ur jafnan anoxæmia og' anoxia.
Súrefnisskorturinn hefir svo i för
meS sér lömun háræSa eSa eykur
á hana og verSa þá háræSarnar
um leiS óþéttari. Af súrefnisskort-
inum leiSir auk þess minnkuS oxy-
dation, lækkaSur metabolismus og
hypothermia. Ófullkominni
brennslu fylgir acidosis, sem einn-
ig verkar lamandi á háræSarnar.
Vegna þessa circulus vitiosus liiS-
ur líkaminn oft von bráSar þaS
tjón, aS viS ekkert verSur ráSiS.