Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 14
56 LÆK NA B LAtí I P 7. Blóö. Saltvatn er annaöhvort gefið eitt saman, eöa hlandaö 5—10% drúfusykurvatni. Verkun þessara efna er mjög reikul og eru þau því einkum gefin til bráöabirgða, meðan verið er aö undirbúa ])lasma eöa blóötransfusio og svo lika sem dropainfusio til viðhalds. Ástand háræðanna getur veriö svo bágborið, aö þaö sé jafn fjarri lagi aö saltvatniö stöðvist aö ráöi í æöunum, eins og þaö aö ætla sér að bera vatn í hripum. Ef engin tök eru á aö gefa plasma- eöa blóð-transfusio, ræö- ur enska shocknefndin til aö sjúk- lingurinn fái 500 gr. af saltvatni 5°° 8Tr- af 5% glucoseupplausn og að infusio sé látin taka 30 mín- útur. Aðrir telja, aö betri árang- ur fáist, ef fyrst er gefið 50 cm.3 af 50% drufusykuru])plausn og síðan 2—3 pelar af saltvatni. Margir læknar hafa trú á aö gefa sterka NaCl-upplausn intravenöst. Stundum fæst ef til vill nokkur bati viö það aö bætt er úr salt- skortinum, en langoftast gætir á- hrifanna aöeins stutta stund. Mælt hefir veriö með fullri nákvæmni, aö þvi er virðist, aö blóðmagniö aukist i 15—20 mínútur. Siöan streyma vessar um háræðarnar út í vefina og veröur hæmoconcentra- tio því oft, áöur en varir, meiri en á undan saltgjöfinni. Mun nú svo komiö, að flestir ráöa frá aö nota sterkar saltblöndur af ótta viö ödem i lungum. Um alla þessa vökva má segja, aö áhrifa þeirra gætir aðeins stutta stund og aö þeir eru ekki hættulausir, ef mikið og ört er gefiö af þeim. Þaö mun hafa veriö á heims- styrjaldarárunum 1914—191S, aö fyrst var farið aö nota gummi arabic. til lækninga viö shock. Mætti ætla, að það væri vel til þess fallið. Þaö er colloid-efni, sem smýgur háræðaveggi álíka treglega og plasmaeggjahvíta. Á- reiðanlega bjargaöi þaö lífi margra hermanna en nokkrir dóu lika eftir infusio af ýmiskonar eit- urverkunum. Var talið, að efniö hefði þá ekki verið nógu vel hreinsaö. Nú mun vera hægt aö fá tryggilega hreinsaö gunlmi ara- bic. Styrkleikinn er 6% í 0,9% saltvatni. Venjulega fær sjúkling- urinn 400 cm3 af þessari blöndu og má gæfa annaö eins eftir 4—5 tíma. Stundum fara á eftir urtic- aria og önnur óþægindi, sem ekki virðast hættuleg, en þó ræður enska shocknefndin frá því að nota gummi arabic. í Englandi munu nú víða plasma- og blóð- forðabúr svo aö segja má að þar sé upp á annað betra að bjóða. en gummi arabic. Ekki num hér fá- anlegt gunnni arabic. jjro inject.. svo aö ekki þurfum viö að hafa áhyggjur af eiturverkunum þess. Eðlilegast væri að gefa plasma eða serum ef shock hefir komið án blæöinga, en blóötransfusio, ef blæðing hefir farið á undan eða veriö orsök til shocks. Viö shock án blæöinga er hæmocon- centratio jafnan áberandi svo að oft koma 6—8 mill. rauöra blóð- korna á hvern mm3. Blóðiö er þvi óeölilega þykkt og viscositas þess aukin. svo aö það er blóðrásinni til mikillar hindrunar. Virðist því auðsætt, aö líkamanum komi hér betur aö fá staögóöan vökva til þess aö fylla æðarnar, heldur en rauð blóökorn. Ef plasma er ekki við hendina, er blóðtransfusio það næst besta. Við blæðingashock er æskileg- ast að gefa blóðtransfusio strax. Sé það ekki hægt, en plasma hins- vegar við hendina, er talið aö ríf-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.