Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.06.1941, Blaðsíða 21
LÆKNAB LAt) I £> 63 lutgsa sér, aö menn geröust áskrif- endur aS öllum greinum, sem bær- ust um eitthvert þröngt efni, t d. electrocardiogröm, eSa immuno- logi tumora, svo nefnd séu dæmi, og þyrftu menn þá ekki aS óttasr, aS neitt færi fram hjá sér um þau eíni, sem þeim eru hugleiknust. Þetta fyrirkomulag yrSi tvímæla- laust mjög ódýrt i rekstri, ef þaS yrSi almennt og hefir fleiri kosti, sem énn eru ótaldir. ÞaS yrSi t. d. naumast eins freistandi fyrir menn aS skrifa greinar til þess eins ,,aS hafa birt eitthvaS á prenti“, eins og stundum hefir veriS, ef þetta lag yrSi tekiS upp. KostnaS- urinn vil fluttning og geymslu yrSi stórum minni o. s. frv. Vera má, aS einhverjir agnúar kæmu í ljós á framkvæmd þessara tillagna og úr því yrSi reynzlan aS skera, en naumast yrSu þeir á grundvallaratriSunum. HvaS sem því HSur, eru miklar líkur til, aS breyta verSi um í grundvallaratriSum á næstunni, eí friSur kemst á og svo fer fram sem horfSi fyrir striS. ÞaS sem hér hefir veriS rætt, eru hugsnn'Sar einar, enn sem komiS er. Hinsvegar er á nokkrum stöS- um hafin starfsemi, sem stefnir dá- lítiS í svipaSa átt og gæti komiS okkur hér í fámenninu aS liSi, jafn- vel öSrum fremur. Er hér átt viS ljósmyndun á tímaritsgreinum og senclingu á myndunum til lesand- ans. Slíkar „fotokopíur“ eru all- dýrar, ef þær eru i fullri stærS, í Kaupmannahöfn frá 50—too au. á síSi\ eftir stærS. Nú er völ á mjög ódýrum afritum, sem eru tekin á venjul. ljósmyndaþynnu, en eru svo lítil, aS þau þarfnast stækk- unar. StæþSin er aSeins 24X36 mm., eSa venjuleg „Leica“-stærS. \’iS lesturinn er annaShvort not- aSur sérstakur inyndkastari, „proj- ektor", sem kastar myndinni á borS eSa vegg, eSa sérstakt stækk- unargler. VerSiS á þessum afritum er aS- eins 30 cent fyrir hverja grein 30 bls. eSa minni og 10 cent fyrir hverjar ío bls. eSa minna þar fram yfir, og verSur þaS aS teljast.mjög ódýrt. ÞaS eru samtök manna viS Army medical Library i Washing- ton, sem aS þessu standa og kalla þeir starfsemina Medicofihn Ser- vice*. Þeir leita nú eftir stuSningi manna um allan heim viS þessa hugmynd sína og virSist verSa vel ágengt. Hver og einn getur aS sjálf- sögSu formálalaust snúi& sér beint til Medicofilm Service og pantaS ])ar þaS. sem hann vill. Ef til vill væri þó heppilegra aS koma því svo fyrir, aS menn gætu snúiS sér til einhvers hér i Reykjavík, sem sæi um pantanir, yfirfærslu á greiSslu o. s. frv. Væri eSlilegast aS HáskólabókasafniS annaSist þaS, ef menn kærSu sig um aS notfæra sér þessa leiS. Ef þaS ráS yrSi upp tekiS, væri æskilegt, aS þar væri til myndkastari, svo aS þeir, sem vildu, gætu lesiS grein- arnar þar. Betri gerSir af þeim kosta enn dálitla upphæS, og væri ef til vill ekki ósanngjarnt, aS LæknafélagiS legSi eitthvaS af mörkum til kaupa á sliku áhaldi. Minni gerSir mun mega fá tiltölu- lega ódýrt. Medicofilm Service er nú aS byrja aS gefa út vikulega sameiginlegt efnisyfirlit yfir þau 3000 tímarit. * Heimilisfang: Medicofilm Ser- vice. Army Meclical Library, yth St. and Independence Ave., S. W. Washington, D. C,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.