Læknablaðið - 01.10.1942, Qupperneq 15
LÆKXABLAÐIÐ
biSja þá um aö gera tillögur, hvern
í sínu lagi. um þaö, á hvern hátt
þeir telji helzt nauSsynlegt aö bæta
kjör þeirra og hverjar leiöir þeir
vildu helzt aö farnar vrðu.“
Samþykkt samhljóöa.
13. mál.
Wýju lögin um aðstoðarlækna
og vinnukvöð læknakandídata.
Framsögumaöur Magnús Péturs-
son (Autoreferat. Ágrip).
Aö svo komnu máli hefi ég ekki
mikið um lög þessi aö segja, enda
hefi ég þegar í upphafsskýrslu
minni gert nokkra grein fyrir af-
stööu og aðgerðum stjórnar fé-
lagsins i þessum málum. En viö
töldum sjálfsagt að láta fara hér
frant umræður um þessi mál, vegna
ágreinings þess, sem um þau hefir
oröiö, eöa þó nær eingöngu um
vinnukvöð læknakandídatanna. Til
frekari skýringar á sjónarmiöi og
afstöðu landlæknis í þvi máli, vil
ég leyfa mér aö lesa upp svarbréí
það, er hann reit stiórn félagsins
út af fyrirspurnarbréfi þvi, er hún
sendi honum og áöur er frá skýrt.
(Bréf þetta er pr'entaö i frumræöu
formanns.)
Ég vil taka þaö fram, aö stjórn-
in ætlast ekki til, aö um þessi má!
fari hér fram nein atkvæðagreiðsla
né ályktanir geröar, og þá fyrst og
fremst af þeim ástæöum, aö L. R.
hefir þegar lýst afstööu sinni og
mundi þvi atkvæaðgreiðsla hér
leiða hiö sama í ljós, þar sem fund-
arsókn utanbæjarlækna er svo lit-
i!. Mundi bví ekki vera hægt að
segja. aö L. í. sem slíkt stæöi á
ba'k viö þesskonar ályktanir, enda
eru málin sett á dagskrána svo
stjórnin megi heyra skoöanir fund-
armanna.
Um skoöanir utanbæjarlækna á
i 11 ntikvaðatjlögunum hefir stjórn
félagsins annars litiö heyrt ennþá.
Aðeins skal ég geta þess, að aðal-
fundur Læknafélags Vestfjarða
mótmælti þeinr í einu hljóöi. Auk
þess hefir einn héraðslæknir skrif-
að mér, að hann myndi ekki fara
aö heknan, ef nattðga ætti manm
í hans staö á meðan.
Loks vil ég ta'ka þaö fram enn,
aö stjórn L. í. hefir litið svo á, aö
enga nauðsyn liafi borið til aö
hraöa svo vinnukvaöarfrumvarp-
inu sem gert var, og gefa henni
ekki kost á að bera það undir fé-
lagsmenn, eins og hún þóttist hafa
fulla ástæðu til að búast við að
yröi gert. Hefir hún heldur ekki
getaö sannfærzt unt, að sú skoöun
hennar sé ekki rétt.
Páll Kolka: Minntist áðan á
collega, sem ekkert frí hefir feng-
ið í 12 ár. sjálfur ltefi ég þrisvar
orðiö veikur.
1. Appendicitis. Yarö aö taka
viö störfum míntim ógróinn eftir
appendectomia og ekki búinn aö
ná mér eftir embolia. vegna þess
aö ekki fékkst vicar.
2. Þurfti að fá magarannsókn,
vegna þess að grunur var ttm
malignitet. Gekk maður undir
tnanns hönd til þess aö reyna' að
fá vicar. Ómögulegt.
3. í vetur erysipelas. Setti him-
in og jörö á hreyfingu til að íá
vicar, en ómögulegt.
C'odex ethicus gerir aö skyldu
að þjóna fyrir nágrannalækni sinn.
en það er hart að læknir, sem held-
ur aö ltann sé að fá krabbamein.
verður annaöhvort að láta slag
standa eða hlaupa frá sjúklingunt
sínum i héraöi. vegna þess að eng-
inn ungur maður fæst til þess að
hlaupa undir bagga. Ef ungu menn-
irnir eru að leita sér aö ,.soft jo1t“.
ættu þeir að leggja stund á annaö
en læknisfræði. Læknisstarfið hefir
alderi veriö ,,soft job" og veröttr