Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1943, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.08.1943, Qupperneq 21
LÆKNAB LAÐ IÐ 3i Úr erlendum læknaritum. Cyclotron. ÞaS eru nú liðin all- mörg ár síðan mönnum tókst að búa til radioaktiv efni og aS breyta ýmsum frumefnum. Áhald- iö, sem notaö var til þess nefnist „cyclotron". Þetta hlýtur aS vera risavaxiö áhald. í Kaliforníu hefir t. d. veriö smíSaSur cyclotron og er í honum 56 feta langur segull og 30 fet á hæö. t honum eru 3700 smálestir af stáli og 300 smál. af eir. — MeS áhöldum þessum hefir rauSum fosfór veriS breytt í radio- fosfor og brennistein, jodi í radio- jod, járni í radio-járn, natrium í radio-na. o. s. frv. Líkindi eru til aS þessar uppfinningar veröi þýð- ingarmiklar fyrir lækna. (Lancet 'i% ’42.) - G. H. Læknamálið. ÞaS er langt síöan ísl. læknar fóru aö safna islenzkum heitum á sjúkdómum, og öSru er lýtur aS starfi lækna og heilbrigS- ismálum. Þannig samdi Sveinn Pálsson allmikiö „registur yfir íslenzk sjúkdómanöfn“, sem er prentaS í IX—XI. bindi af ritum Lærdómslistafélagsins. Félags- eru nú orSin 21 alls, og þar aS auki eitt um opthalmologi. Þegar erfitt er um tímarit, eins og nú, þá virðist mér þaö góSra gjalda vert, aö fá blöS sem þessi, og það er líka þakkarvert, aö okk- ur er boSiö upp á þaS, sem hiS ameríska tímarit vill veita sínum mönnum. Mér er ekki kunnugt um, hverjum eöa hve mörgum upplýs- ingadeildin hefir sent þessi blöS, en þar sem ég hef ekki séS þess get- iS, og gjöri hinsvegar ráS fyrir, aS læknar eigi þess kost yfirleitt, aS fá þau, þá þykir mér rétt, aS láta þessa ekki ógetiö. Árni Árnason. stjórnin fylgdi registrinu úr hlaöi meS eftirfarandi tilmælum: Lærdómslistafél. veitir meö á- nægju öllu því móttöku, er styöja kynni til þess aö semja eitt ana- tomiskt registur yfir likama manna og dýra, er ske mætti, aö einhverj- um aö hagnaöi kæmi, þá er fram líöa stundir.“ Nú hafa stundir liö- iS fram, nálega hálf önnur öld, en loksins er þó „registriö“ komiS! G. H. Eitraður háfur. Þess er getiS í HeilbrigSistíSindum dr. J. Hjalta- líns 1872, aS 3 menn hafi dáiö af háfsáti á Ósi í Borgarfirði. Líklega er hér aö ræSa um nýj- an háf. En hvaSa eitur skyldi þetta vera í háfi og hákarli? Hjaltalín hélt aS þaS væri blá- sýra, en líklega fer því fjarri. G. H. Krabbamein í brjósti á karl- mönnum er aö vísu sjaldgæft en kemur þó fyrir. I. G. Willeams gefur skýrslu um 20 sjúklinga. Af 'þeim dóu 9 en 11 lifSu. — Einkennin voru: útferö úr geir- vörtu (6), geirvarta dregin inn (5), verkir í brjósti (4) og sár á brjósti höföu 5. — MeSferS var afnám brjósts og eitla meS eða án radiumgeislunar. (Lancet 1 :ý; ’42). — G. H. Þrautir við maga og skeifu- garnarsár stafa sjaldan af ofsúr i maga, aS þvi flestir telja. Liklegra þykir aS þær stafi af samdrætti magavöövanna. G. C. Brun (Kbh.) hefir nýlega boriS fram þá til- gátu aS orsökin sé krampar eSa samdrættir i magaæöum og blóS- skortur í sambandi viö þá. (Lan- cet i3/6 ’42) _ g. H.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.