Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.05.1945, Blaðsíða 17
LÆKN A B LAÐ I Ð -7 á aÖalfundi, því aÖ riauðsýnlegt cr, aÖ slíkir samningar ver'Öi sani- ræmdir, og, ef héra'Öslæknarnir geta haldið hópinn, þá ætti aðstaÖa ];eirra að verða mjög sterk. Hér- aðslæknum var sent hréf um ])etta og óska'Ö eftir tillögum þeirra, sem ekki ætluðu að sækja fundinn. Fá- ar hafa komi'ð, en þau hréf, sem komið hafa, munu lögð fyrir nefncl þá, sem ég geri ráð fyrir að verði kosin i ])etta mál, ])egar það kem- ur til umræðu. Ég skal geta þess, að síðastl. vor, þegar óvénjumargir kandidatar út- skrifuðust, þá hef'Öi mátt ætla, að vænlega horfðist á um að fá lækna yfir sumarið að minnsta kosti, og þá fyrst og fremst i auka-héraðs- læknisstöðurnar, svo að héraðs- læknar gætu notið góðs af þeim, enda reyndi landlæknir ])egar í stað að semja við hina ungu menn og ná i ])á til starfa, hæði i au'ð hér- uð og auka-héraðslæknisstööur. En svo fóru þar leikar, að ekki gat harin komizt aÖ samningum við þá um viðl)ótargreiðslur þeirra af hendi héraðslækna. Ba'Ö hann mig því fyrst munnlega en síðan í hréfi til stjórnarinnar, að reyna a'Ö ná samn- ingum við ])essa menn. Bréf land- læknis var svohljóðandi: „Reykjavík, 2. júní 1944. I tileíni af ágreiningi, sem orðið hefir um ráðningarkjör a'Östoðar- lækna, samkvæmt lögum nr. 52, 30. júní 1942, leyfi ég mér hér með að fara fram á, að stjórn Lækna- félags íslands taki til athugunar. hvort ekki gætu komið til mála samuingar á milli félagsins og heil- Ijrigðisstjórnarinnar um þa'Ö. hVerra upphóta yrði krafizt af héraðslækn- um á aðstoðarlæknislaun þau, sem ríkissjóði l)er að greiða samkvæmt hinum tilvitnuðu lögum. I-eyfi ég mér að stinga upp á þeim grund- velli lmgsanlegrá samninga, að upp- bætur héraðslæknanna verði miðað- ar viÖ hundraðshluta ríkissjóðslaun- anna, er sé mismunandi eftir fólks- fjölda og líklegum tekjum hérað- amiria. Heiðra'ðs svars yðar vænti ég hið allra fyrsta." Út af þessu höfðum við stjórn- in tal af nokkrum kaudídötum og fannst okkur þeir hinir samninga- fúsustu og sanngjarnir. Var ])að munnlegt samkomulag milli stjórn- ar L. I. og kandidatanna, að auka- héraðslæknar fengju í þóknun frá héraðslæknum þeim, sem þeir þjón- uðu fyrir, ókeypis vist og allt að 30% af praxis. Var talað um a'Ö procenturnar yrðu lægri í stærri hér- uðunum. sem mikinn praxis hefðu. Þetta tel ég, eftir atvikum, ekki slæm kjör, encla er mér kunnugt, að héraðslæknar hafa sumstaðar horg- a'Ö aukahéraðslækrii 30% af praxis. Þó, eins og ég þegar hefi sagt, þetta virðist eftir ástæðum sann- gjarnt. þá her þess að gæta, a'ð þessi aukaþóknun á helzt engin að vera. í allra mesta lagi ókeypis vist, sem nú sem stendur er allverulegt verð- mæti. Nei, ])að verður að keppa a'Ö ])ví, að þessir aukahéraðslæknar verði svo vel launaðir, að héraðs- læknarnir fái þá sem næst ókeypis. Þá fyrst ná þeir alveg tilgangi sín- urii. Eins og mörgum héraðslæknum er kunnugt, hefir stjórn L. í. ver- ið að gera kröfur til þess, að hér- aðslæknar fengju orlofsfé sam- kvæmt orlofslöguuum, og töldum vi'Ö að svo væri tvimælalaust, sam- kvæmt þeim lögum, enda virtist svo, við fyrstu tilraunir að minnsta kosti. að sumir í Stjórnarráðinu, sem um ])au mál fjalla, væru sömu skoð- unar. Síðan hafa stjórnarvöldin ver- ið að draga ])etta í efa og að minnsta kosti engin fullnaðarsvör viljað gefa. Siðast i dag átti ég tal um

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.