Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1945, Side 18

Læknablaðið - 01.05.1945, Side 18
28 þetta vi'K þann skrifstofustjórá i Stjórnarráðinu, seni um þetta á aÖ fjalla, og sagði hann, að ráÖherr- aiiti heföi enit engati úrskurð viljaö felía í iilálihtf, eii ])etta Væl'i þó á eiigaii hátt svo íiÖ skiíja, aÖ óhtigs- flíidi væi'i, aÖ kfofUhi ókkar yrÖi Siiiíit. Mtindi iiu á íiæsttíiini verÖa iiþþ lir kveÖiÖ uni þaÖ; 1‘aÖ veroiir því aÖ VerÖa verkefiii Stjórnar félágsiiis, að gaiigá eiiii eft- ir þeSSU og éf úskúrÖUr fáðherranS yrÖi á nióti okkar kröftini, aÖ láta þaf úiii gángá féiágsdóiii. Nu skúluni viÖ gera fáÖ fyfif, áÖ félágsdóntUr einnig félii á móti okkiif, og virÖist þá sú ein ÍeiÖ eftir, áð fá kohiiÖ iníi í lögiii á- kvæðuni, seni tækjti af öil tviniæli. AÖur en ég lýk ináli ih'niU, get ég ekki látiÖ vera, aÖ ihinna á ])aÖ, aÖ viÖ getuni eiginlega núna hakliÖ upp á 25 ára afmæii Læknáfélags íslands. AÖ vísu er þaÖ stofnaÖ 14. jan. 1918, en fyrsti aðalfundur þess er ekki haldinn fyrr en fyrstu dag- ana i júli 1919, og eru því síðan rúiu 25 ár. Að rekja sögu ])ess nú á þessuni tímamótum, tel ég ástæðulaust. Ég Jjóttist gera ])að nokkuð rækilega á fundinum 1938. þegar félagið varÖ 20 ára, og að taka saman sögu þess síðan, væri einungis að endurtaka skýrslur ])ær, sem stjórn félagsins hefir gefið á þeim 2 aÖalfundum, er siÖan hafa verið haldnir, eða fundunum 1939 og 1942, og svo þessa skýrslu, sem ég er nú að ljúka við. Ég nefni þetta aðeins til ])ess, að það fari ekki alveg íram hjá félagsmönnum og aÖ þeir geti litið um öxl og minnzt þess. að þó sjálf- sagt ýmsir gallar hafi verið á fé- laginu og ýmislegt hefði mátt bet- ur fara, ])á hefir ]>aÖ ])ó gert stór- fellt gagn, hæði um forgöngu í heil- LÆKNABLAÐIÐ brigðismálum ])jóðarinnar og tií hagsbóta fyrir stéttina. Og það er vert að minnast þeirra manna, sem á þessu tímabili hafa af ósérplægni og velvilja starfað í þágu stéttarinnar, aÖ vísu með mismun- andi heppni og mismunandi árangri, en allir með einlægum vilja til þess, að láta gott af sér leiða stéttinni og þjóðinni til handa, án allrar eig- íngirní og oft litlar ])akkir horið úr býtuin.“ Til máls um skýrslu formanns tóku þeír Valtýr Alhertsson og Ólaf- ttr Geírsson. Þá vortt lesnir upp endurskoð- aðir reikningar félagsins. Gerði það vafagjaldkeri fél., Karl Sig. Jónas- soit, í forföllum gjaldkerans, Ósk- ars Eínarssonar, og har fram kveðju hans til fundarmanna og þau til- ihælí, að honuni yrði hlíft við end- úrkosningu, með því að hann gæti ekki tekið að sér gjaldkerastarfiÖ sakir vanheilsu. Reikningarnir voru samþykktir með öllum greiddum atkvæÖum. GuÖmunduf Hannesson gerði til- lögu um að reikningarnir yrðu prentaðir, og var sú tillaga sam- þykkt nteÖ öllum greiddum atkv. Þá var kosin stjórn: Formaður var kosinn Magnús Pét- ttrsson með 17 atkv. Gjaldkeri var kjörinn lvarl Sig. Jónasson meÖ 19 atkv. Ritari var. kosinn Páll Sigurðsson með 19 atkv. Varastjórnarkosning: Varafonnaður var kosinn Valtýr Albertsson með 20 atkv. I 'araritari var kjörinn Ólafur Geirs- son. tneÖ hlutkesti milli hans °g A. P. i’aragjaldkcri var kosinn Kristjáil Arinhjarnar, sem fékk jafna atkvæðatölu Óskari Einarssyni. en hinn siÖarnefndi hafði heð- izt undatt endurkosningu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.