Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1946, Side 11

Læknablaðið - 01.05.1946, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 67 orðið skurðtækt, þótt það hafi ekki verið það áður. Eins og fyrr er drepið á, er röntgenmeðferðinni liagað nokkuð mismunandi á ýmsum stöðum. Enn er ekki fengin vissa fyrir heppilegustum geislaskammti, eða því, livernig á að dreifa honum á tímann. Meðferðinni verður einnig að Iiaga nokkuð eftir almennu á- standi sjúklingsins. Nú tíðkast mest að geisla hrjóstið í skástefnu (tangen- tiellt), þannig að sem mest er sneitt hjá heilbrigðum vef. Geislarnir fara þá aðeins að litlu leyti í gegnum lungun og aðeins í gegnum þann liluta hrjóstveggsins, sem æskilegt þykir að geisla. Með þessu móti þolist mun meiri geislaskammt- ur og eituráhrifa gælir síður. Á Radiumstöðinni í Kph. er gefið allt að 2100 r á livorn af tveim skáreitum, 150 r pro dosi. Auk þess er geislað í holhönd Eftir þessari skýrslu er ár- angur betri, þar sem notuð er geislameðferð og skurðaðgerð saman, en af skurði einum. Beztur árangur er ef geislað er fyrir skurð, þar eru 40% lausir við afturkast eftir 5 ár, en að- eins um 16—25% ef eingöngu og yfir viðbein, á eitlasvæðin. Geislameðferðin lekur mánað- artíma. 3—4 vikum eftir að geislun er lokið, er skurður gerður. Svipuð meðferð er víð- ar á Norðurlöndum. Það er von að spurt sé, hvort geislameðferðin gefi þann ár- angur, sem vonast er eflir, eða sætti mann við þá fyrirhöfn og timaeyðslu, sem hún krefst, auk slits á röntgentækjum. Að því ógleymdu, að stundum er töluvert á sjúklinginn lagt með meðferðinni. Það er því fróð- legt og nauðsynlegt að kynna sér álil röntgenlækna í því efni. Westermark, N. hefir gert grein fyrir árangri geislunar i Radiumhemmet í Stokkh. (Act. Rad. ’30). Sjúklingafjöldinn er ekki mikill, þ. e. 255 sjúklingar, sem voru í geislameðferð 1921 ’23. En fróðlegur saman- burður er þar gerður við sænska meðferð, þar sem eingöngu var notuð skurðaðgerð: 5 ára heilbrigði 16.8—25.5% 29,3% — 40 % 28,6% 9,8% var skorið. Staðbundið aftur- kasl er algengara eftir skurðað- gerð. 55,7% þeirra eru eftii skurð eingöngu, 29,2% ef geisl- að var fyrir aðgerð. — Til fróð- leiks má geta þess, að þar sem eingöngu var notuð skurðað- gerð lifðu sjúklingar að jafnaði a) Operation eing. (sænskar tölur) b) Postop.geislun c) Præop.geislun (-þpostop.) d Geislun — electroendothermi (slæm tilf.) e) Afturkast og meinvarp

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.