Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1946, Page 13

Læknablaðið - 01.05.1946, Page 13
L Æ K N A B L A Ð I Ð 69 um „lækningu“ enda er það mjög relativt hugtak. T. d. getur staðbundið afturkast komið fram 12—15 árurn eftir með- ferð. — Hér á Röntgendeild Landspítalans kom sjúklingur í meðferð (’38), með staðbund- ið afturkast eftir 14 ár. —- Á- lvktanir höf. eru, að röntgen- meðferð sé stórmikils virði jafnframt skurðlækningu, ef meinið er skurðtækt, og mikil hjálp, þar sem skurði verður ekki komið við. Tvö linurit er fróðlegt að at- lniga úr ritgerð þessara sömu höfunda. Línurit I sýnir, að næstu árin eftir ’27, fjölgar mjög geislun- um vegna afturkasta (CI-II-III- IV-V), en þeim fækkar aftur eftir ’31. 1927 kom afturkippur í röntgenmeðferðina, vegna Jjess að gagnsemi hennar var mjög dregin í efa í læknaritum um J)að leyti, eða álitin einskis virði, ef meinið var skurðtækt. Sjúklingum í J)essum flokki (C) fækkar, J)egar geislameð- ferð er aftur beitt jafnframt skurðlækningu (ABI—II hækk- ar að sama skapi). Línurit II sýnir, að 5 ára lif- andi eru flestir i B-flokki. Sjúklingar eru þar um og yfir sextugt, og æxlið þvi tiltölul. góðkynjað. En næstu árin fer þeim mjög fækkandi. — A. og C.-flokkur eru svipaðir, enda er meðalaldur líkur. I C-flokki

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.