Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1946, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.05.1946, Qupperneq 14
LÆKNABLAÐIÐ 70 er meðalaldur 3 árum hærri — þeir koma seiima í röntgenmeð- ferð, sem því svarar. C-flokkur ætti raunverulega að sýna færri lifandi, miðað við A-flokk, því að um 3Qr/, af þeim sjúklingum eru dánir eftir 3 ár. C-flokkur ætti því að leiðréttasl með tilliti til þessa. Hér hjá okkur er sjúklinga- fjöldi svo lítill, að ekki er við því að búast, að liægt sé að hvggja verulega á hérlendri reynzlu. Við verðiim því öðrum fremur að færa okkur í nyt þekkingu og kunnáttu þeirra, sem starfa á stærri geislalækn- ingastöðvum. — Við athugun á sjúkraskrám kemur í ljós, að á árunum 1930—’40, að því ári meðtöldu, hefir 41 sjúklingur verið í röntgenmeðferð vegna cancer mammæ á Rönlgend. Landspítalans. Sumirþeirra oft- ar en einu sinni. Fyrsta heila starfsárið, þ. e. ’31, er enginn sjúklingur skráður. Af þessum hóp voru 12 með staðbundið æxli eingöngu eða meinvarp í eitlum axilla, sem fengu skurð- aðgerð, og jafnframt í byrjun röntgengeislun (AI-II-flokkur). 4 sjúkl. fengu aðeins palliativ röntgenmeðferð, þar eð meinið reyndist ekki skurðtækt (B- flokkur). Þeir liöfðu meinvarp í eitlum ofan viðbeins, eða i beinum. Stærsti hópurinn, 25 sjúklingar komu ekki í geislun fyrr en þeir höfðu fengið aftur-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.