Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1946, Page 16

Læknablaðið - 01.06.1946, Page 16
90 L Æ K N A B L A Ð I Ð En reynsla lækna í Bandaríkj- unum er sú, að dánartalan Iiafi farið lækkandi, síðan farið var að nota sulfalyfin, og sárinfec- tion minnkað. En á það er bent, að jafnframt því, að farið var að nota sulfa intraperitonealt, var farið að gera meira að því að íoka sárinu primert og liætt að drenera. Verður ekki séð, hve mikinn þátt sulfa á í þess- um bætta árangri, og hvern þátt hitt kann að eiga, að minna er drenerað. Margar stórar skurð- deildir eru alveg hættar að nota sulfa intraperitonealt, en gefa það í staðinn i reclal innhell- ingu, per os eða i. m. Penicillin liöfum við gefið nokkrum sjúklingum með per- foration. Hafa þeir fengið 20000—30000 O. E. x 8 fyrsta sólarhringinn og úr því 20000 0. E. x 8 í nokkra daga. Ein- um sjúkling liefir það e. t. v. bjargað frá bráðum bana. Fauley o. fl. bafa gert til- raunir með verkun penicillins á hundum. Hafa þeir framkall- að peritonitis með því að und- irbinda appendix og mesenteri- olum. í þessum peritonitis er mjög svipaður bacteriugróður og í mönnum með appendicit- is perforativa, og dánartalan er nærri 100%. Þeir skiptu hundunum i 3 flokka. í 1. flokki voru samanburðardýr, og af 27 dóu 25 úr diffus peritonit- is á 57 klukkust. að meðaltali. Hundar í 2. flokki fengu peni- cillin, 200—300 0. E. pr. kg., einni klukkustund postopera- tivt, alls í 36—40 klukkustund- ir, og úr því minna í 2—3 daga, og lifðu allir, og við autopsi 21 degi postoperativt sáust eng- in einkenni um diffus periton- itis. Hundarnir í 3. flokki fengu ekkert penicillin, fyrr en 12 klukkustundum postopera- tivt, og dóu 4 af 19, eða 21%. Nokkrir bundar fengu intern faecal fistla og dóu, meðan á penicillingjöf stóð, og eru þeir ekki teknir með í uppgjörið. White telur, að penicillingjöf við peritonitis eigi rétt á sér, ef byrjað sé nógu snemma i sjúkdómnum. Hafi bins vegar faecal infeclion náð sér vel niðri, er það lítils virði. Stafi þetla af því, að bacillus coli og aðrar garnabacteriur gefi frá sér svokallað penicillinase, sem óriýti penicillinið algjör- lega. Sé það liins vegar gefið áður en þessar becteriur liafa náð verulegri útbreiðslu, geti ])að unnið á ýmsum gram-posi- liv coccum og þannig verið til gagns. Um postoperativ complica- tionir er þetta helzt að segja: 28 sjúklingar fengu abscessa, flestir subcutan abscessa, sem voru tæmdir út með því að taka eina klemmu úr sárinu, og glenna það með Listertöng. Einn sjúklingur fékk subphren- iskan abscess, sem þurfti að operera, og nokkrir djúpa ab-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.