Læknablaðið - 01.06.1946, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ
93
kvæmni, live sjúklingarnir
veiktust löngu áður en þeir
komu á spítalann. Kom þá i
ljós, að 3 komu innan liálfs
sólarhrings, 37 eftir liálfan
sólarhring, 55 eftir 1 sólar-
hring, 31 eflir l1/^ sólarliring,
34 eftir 2 sólarhringa, 12 eftir
2% sólarliring, 24 eftir 3 sólar-
liringa, 7 eftir 4 sólarhringa og
11 eftir enn lengri tíma, þ. e.
a. s. aðeins 44% sjúklinganna
koma innan ca. 30 klukku-
stunda frá því þeir veikjast,
en 56% eftir þann tíma. Ef
maður svo til samanburðar at-
hugar, hvenær sjúklingar með
sprunginn hotnlanga koma,
verður talan önnur. Tæplega
25% þeirra koma innan 30
klukkustunda, en rösklega 75%
eftir þann tíma. Það er því
greinilegt, að sjúklingarnir
koma of seint til aðgerðar,
hverju sem um er að kenna.
Eikki er þvi til að dreifa, að
sjúklingarnir liafi verið litið
veikir, því að flestir þeirra, sem
koma eftir tveggja sólarhringa
legu eða meira, eru fárveikir,
með sprunginn hotnlanga og
peritónitis.
En hvað er þá það, sem veld-
ur því, að sjúklingar koma svo
seint til aðgerðar? Mun tvennt
ráða þar mestu um: léleg diag-
nostik og erfiðleikar á að fá
sjúkrarúm.
Acut appendicitis er alvar-
legur sjúkdómur og vanlíðan
sjúklingsins svo mikil, að fæst-
ir láta hjá líða að sækja lækni
liið bráðasta. Auk þess er hotn-
langabólga svo ofarlega i huga
alþýðu manna, og það að skjót
aðgerð sé hezta meðferðin, að
ekki má mikið kveða að verkj-
uni i kviðarholi, án þess að
læknis sé viljað til þess, að úr
því verði skorið, livort um
botnlangabólgu sé að ræða eða
eitthvað annað. Er oft erfitt að
segja af eða á, en einmitt í vafa-
tilfellunum kemur til greina,
hve átakanlega skortir á
sjúkrarúm hér i bæ.
Eg veit ekki dæmi þess, að
lækni liafi verið hreinlega neit-
að um rúm fyrir sjúkling með
acut appendicitis, enda þótt ofl
sé spyrnt á móti og vísað frá
Heródesi til Pílatusar. En allir
læknar vita, livernig þetta get-
ur gengið til, þekkja það stíma-
brak, sem þeir oft á tíðum
þurfa að standa í, til þess að
koma inn fárveikum sjúklingi.
Leiðir þetta til þess, að þeir
biðja sjaldan um pláss, fyrr en
diagnósan er vafalaus ogástand
sjúklingsins nægilega alvarlegt
til þess, að hann sé spítalatæk-
ur. Þá vilja læknar og sýna
spítölum þá tillátssemi, að
leggja ekki sjúkling inn, nema
nauðsyn beri til.
Enginn efi er á því, að per-
fórativ appendicitis myndi
sjást stórum sjaldnar og dánar-
tala lækka, ef hægt væri að
senda öll vafatilfelli strax i
sjúkrahús til eftirlits og ópera-