Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
19
Árangurinn af cardiazol-
meðferðinni við schizophreni
er misjafn; stundum fæst góð-
ur bati, en oflar er hitt, að bat-
inn lielzl stuttan tíma, en nokk-
ur bati fæsl þó oft. Batahorf-
urnar eru þó beztar, ef veikin
liefir staðið stutl. Skal ég nú
nefna nokkur dæmi um árang-
ur meðferðar þessarar við
schizophreni.
Árið 1942 lét Dansk psykia-
trisk Selskab safna skýrslum
um árangurinn af cardiazol-
aðgerðinni á schizophrenum
sjúklingimi. 11,3% urðu albata,
þeirra, sem ekki liöfðu verið
veikir lengur en 1 ár.
Af norskum heimildum má
nefna skýrslu Dedichens: „A
comparision of 1459 Shock-
Treated and 969 non Shock-
Treated Psykoses in Norwegi-
an Hospitals“. Þar er árangur-
inn mun betri þ. e. a. s. 50%
fullur bati (til samanburðar
13,3% bjá þeim schizophren-
um, sem ekki fengu meðferð-
ina). Þessi munur er sennilega
að kenna mismunandi sjúk-
dómsgreiningu, og má eflaust
gera ráð fyrir, að í nefndum
50% séu mörg psychogen til-
felli eða aðrar psychosur, sem
ekki eru af schizophren upp-
runa. En liöfuðkosturinn við
norsku skýrsluna er sá, að þar
eru samanburðartölur („Ivon-
trol materiale“), en þær vantar
í dönsku skýrsluna. í amerísk-
um skýrslum sést (t. d. frá New
York State Hospital), að ár-
angurinn af cardiazol- (metra-
sol) aðgerðinni á schizopliren-
um, er mun lakari en af insulin-
aðgerðinni.
Cardiazol-meðferðin befir
verið reynd við psycliogen
psychosur, depressio mentis
(bæði endogen og psyehogen
depressio), einnig við depres-
sionir í klimakteríum, mani og
psyclioneurosum. Árangurinn
er oftast góður og batinn fæst
venjulega eftir fáar aðgerðir,
fullur Ijati eða allgóður í yfir
75% tilfella. (Acta psycb.1942).
Við depressionir í klimak-
terium er batinn undraverður:
70—90% fullur bati. Þetta eru
miklar framfarir sökum þess,
að depressio i klimakterium
var áður mjög örðug meðferð-
ar og gat varað árum saman,
alll að 10 árum. Krampameð-
ferðin gefur beztan árangur af
öllum lækningaaðgerðum, sem
reyndar iiafa verið við depres-
sio mentis, hverrar tegundar
sem er.
Oft fæst góður árangur við
mani, en hættara er við aftur-
kippi (recidivum) lijá manisk-
um sjúklingum eftir aðgerð
þessa en hjá öðrum sjúkling-
um, þó að scliizophrenum und-
anteknum, þvi þar eru aflur-
kippir alltíðir.
Höfuð-ókostur cardiazol-
(metrazol) aðgerðarinnar, er
iiræðsla margra sjúklinga við
aðgerðina. Sökum þessa nota