Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ
31
hingað og orðið versta plága
í mönnum og skepnum.
Agglutinationspróf með Bru-
cella abortus var gert hér ný-
lega á 602 kúasera, sem safnað
var í öðrum tilgangi.
EFNI OG AÐFERÐIR. Anti-
gen: Brucella ahortus stofn frá
the National Collection of Tvpe
Cullures í Englandi, var not-
aður.
Stofninn var ræktaður á Bac-
to-Tryptose Agar. Búin var til
blanda af agargróðri í saltvatni
með 0,5% fenoli. Blandan, sem
noluð var, samsvaraði að þétt-
leika 1. glasi í Macfarland sam-
anburðarröð. Sú blanda var
löguð daglega úr annari, sem
var þrisvar sinnum þéttari.
Serumin voru úr kúm á ýms-
um aldri og viðsvegar að, eða
úr 10 sýslum alls (S.-Þing.,
Eyjafirði, Skagaf., A.-Hv., V.-
Hv., V.-Barð., Borgarfj., Gull-
hr. og Kj., Árnes., Rangárv.).
Þau voru 1—5 vikna gömul, vel
útlítandi og geymd í kæliskáp.
Þau voru notuð óhituð. Serum-
in voru prófuð í sex þynning-
um, 1:10 til 1:320. Heildarrúm-
fang vökvans í hverju glasi var
1 ml. Þar af helmingur sýkla-
hlandan, sem áður getur.
Prófið stóð í vatnsbaði við
37° í um 40 tíma, áður en það
var lesið.
Þegar dæmt var um prófið
í hverju glasi fyrir sig, var út-
koman kölluð ef agglutina-
tionin var grófflyksótt og svo
virtist, sem flestir sýklarnir
tækju þátt í henni. Væri agglu-
tinationin hinsvegar ófullkom-
in og vökvinn ótær á milli
flyksanna var það kallað ]).
TAFLA
er sýnir, hve mörg kúasera voru „jákvæð“ við Brucella aggluti-
nation og í hve hárri þynningu.
Nei- JákvæS hæst i hvnningu
kvæð 1:10
Sé reiknað einung-
is nieð fullkoniinni 4]Q 7(5
agglutination, + r>g>1% 12fic/c
Sé ófullkomin ag-
glutination, p. 155 191
einnig talin með. 25>7% 31>7%
NIÐURSTÖÐURNAR af þess-
um rannsóknum eru dregnar
saman i töflunni. Við útreikn-
1:20 1:40 1:80 1:160 Alls
90 20 0 0 602
15,0% 3,3%
116 127 13 0 602
19,3% 21,1% 2,1%
inginn á fyrri tölunum í töfl-
unni var einungis tekið tillit
til -j- útkomu, eða með öðrum