Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 19
LÆKN ABLAÐIÐ
29
k. og endurskoðað mikinn
fjölda þeirra. í þeim bókum og
tímaritum, sem við liöfðum að-
gang að á stríðsárunum, höfðu
livergi fleiri sjúkl. verið skorn-
ir og athugaðir frá einum og
sama spitala. — Lexer segir að
vísu í bók sinni — Die gesamte
Wiederlierstellungschirurgie -
að hann hafi á 30 ára timabili
skorið upp um 200 „með góð-
um árangri“, en með því sjúld.
virðast ekki liafa verið skoð-
aðir liæfilega löngum tíma eft-
ir aðgerðina, er ekki hægt að
byggja á því.
Þær ályktanir, sem ég leyfi
mér að draga, eru í mjög stuttu
máli:
Við jafnvel létt tilfelli hjá
ungum mönnum er rétt að taka
burtu aponeurosis palmaris,
vegna þess að sjúkdómurinn
heldur alltaf áfram, enda þótt
það að vísu fari oftast hægt.
Við létt tilfelli á rosknum
sjúklingum (kringum fimmt
ugt) getur maður vel beðið,
því ekki er vist, að nokkurn
tíma komi veruleg óþægindi
hjá þessum sjúkl. þar sem
sjúkd. er venjulega hægfara.
Við slæm tilfelli hjá eldra
fólki er rétt að skera, ef óþæg-
indi eru mikil við vinnu. Hvort
]iá skuli gera plastiska aðgerð
eða amputatio digiti fer eftir
almennu heilbrigðisástandi og
eftir þvi til livers á að nota
höndina á eftir.
Betra er að skera í svæfingu
Kanavel, Kocli, Mason 1929 Desplas 1932 A. A. Davis 1932 Meyerding 1939 Orthopœd Hosp. Kbh. 1944 Höfundur
tc cc co 29 8 31 97 88 Alls Aponeurosis palmaris tekin burtu
tc tc 27 8 31 74 82 Endur- skoðað
cc OM Xi g Cn to CC OI tc 0*1 o C ^ W c St C i* o tc ^ o o -o ^ o cO O tO co o Ágætt
wC cr. cc # 509%) 3(38%) 10(32%) 11(15%) 7(11%) í meðallagi
CC 0*1 2 (7%) 9(29%) 801%) 12(20%) Slæmt
CC OC Alls Skurðir i aponeur. palm.
0*1 C5 Agætt
ÍO í meðallagi
IC Slæmt
t-k. c; c: W Amputatio digiti
CC Fibrol.-innspýt.
>—i Tenotomi
. tafla. Árangur.