Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 18
28
LÆKNABLAÐIÐ
staðdeyfingu, en oftast í svæf-
ingu. Venjulega liafa verið
lagðar þurrar unibúðir á sár-
ið, en stundum vaselín umbúð-
ir, sem er betra. Sár í lófum
gróa seinna, en á nokkrum öðr-
um stað að undanteknum ilj-
um. En sár gróa fljótar, ef þau
eru sett undir léttan, jafnan
þrýsting. Þetta höfum við gert
með svokallaðri „svampkom-
pression“ og haft mikla ánægju
af.
í helmingnum af tilfellun-
um erbúið um hendina á spelk-
um með rétta fingur og oft
lialdið áfram að nota þær á
næturnar í marga mánuði.
Saumar eru teknir 14. dag og
])á byrjað á aktívum æfingum.
Eigi sjúkl. sérstaklega erfitt um
að byrja aftur lireyfingar, er
gefin fysiurgisk meðferð:
Hrejdingaræfingar, heit höð og
joðkaliumiontoforese. 1 ein-
staka tilfellum eru gefnir
Röntgengeislar vcgna ofvaxt-
ar og stirðleika i örinu.
Það var gerð exstirpatio ap-
oneurosis palmaris á 68 hönd-
um á 62 sjúklingum. Tvær af
þessum höndum höfðu verið
skornar upp áður annars stað-
ar, önnur þeirra 5 sinnum.
Af þessum 68 höndum eru
62 skoðaðar aftur frá %—12
árum eftir skurðaðgerðina. Að-
eins 4 hendur eru skoðaðar
minna en ári eftir skurðaðgerð,
40 eru skoðaðar meira en 2 ár-
um eftir og 27 eru skoðaðar
meira en 3 árum eftir skurðað-
gerðina.
Árangiirinn er ágætur á 43
höndum eða í 69%.
1 7 tilfellum effa ií% er ár-
angurinn í meðallagi.
Allar þessar hendur eru þó
vel vinnufærar. Á einni liendi
vantar liinn viðgerða fingur 2
cm til að ná lófanum þegar
höndin er kreppt. Hjá öllum
hinum lokast hnefinn eðlilega.
Það er hvergi yfir 20° fingur-
kreppa. Hinsvegar eru hér og
hvar minni háttar tilfinninga-
truflanir eða dálítil eymsli, of-
vöxtur eða stirðleiki í örinu.
Þar sem veruleg hrögð hafa
verið að þessu reikna ég árang-
urinn slæman.
Árangurinn er slæmur í 12
tilfellum eða 20% vegna reci-
divs, eymsla, ofvaxtar í örinu,
meiri háttar tilfinningatrufl-
ana eða fingurkreppu meira
en 20°.
Á 16 höndum hjá 12 sjúkling-
um hefir verið numin burt
fingur og um leið tekið það
sem til náðist af sinabreiðunni
Húð og húðbeður af fingrinum
hefir þá verið notað til að hæta
með sárið í lófanum.
13 af þessum 16 höndum
Iiafa verið skoðaðar aftur. 10
eru ágætar, lijá 3 hafa komið
recidiv með fingurkreppu í að-
liggjandi fingrum.
Fram til ársins 1936 hefir
Megerding á Meyostofnuninni
skorið upp 117 hendur með D.