Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 20
30 LÆKNABLAÐIÐ Agglutinin gegn Brueilla abortus i blóði iBi* íslenzkiiiii kiiin. (C/tir /Jjo 'rn Si9 uríóion, ^annsólnailo/u S4áiíó(ans. Bangs sjúkdómur (brucellos- is) hefir ekki fundizt á Islandi, svo vitað sé, hvorki í nautpen- ingi né mannfólki. ísland er einskonar undantekning að þessn leyti, þar eð sjúkdómur- inn finnst í flestum löndum, þar sem hans hefir verið leitað. Æskilegt þótti, að fá vitn- eskju um, hve hlóð úr íslenzk- um kúm innilialda að jafnaði mikið agglutinin gegn Brucel- la ahortus. Þá má betur dæma um þýðingu agglutininprófa á einstökum gripum hér síðar heldur en í staðdejdingu, vegna meiri liættu á eftirhlæð- ingu eftir deyfinguna. Hæmo- stase verður að vera alger áður en lokað er. Sjálfsagt er að skera í hlóð- lausu, sem léttir yfirsýn og auð- veldar manni að lilífa æðum og taugum, en það er mjög árið- andi. Skurði á að leggja i liinum eðlilegu húðfellingum lófans. Þar sem skera þarf út á fing- urna á endilega að leggja skurðinn vel til hliðar. Það er auðveldast að flá meir. Önnur ástæða til að gera slík próf nú er, að fróðlegt er að sjá, livort svipað magn ag- glutinina sé í íslenzku kúablóði og talið er eðlilegt erlendis í heilhrigðum gripum. t „sýktu“ landi er nefnilega ævinlega erfitt að setja takmörkin í þessu tilliti milli hins sjúklega og heilhrigða og hefir mikið verið um þetta rætt. Þess verður einnig að minn- ast, að þótt brucellosis sé ó- þekkt hér á landi enn, gæti hún livenær sem er, borizt sinahreiðuna með því að leita iiana uppi efst í lófanum, þar sem hún skiptist, skera hana í sundur hér, lyfta svo distala endanum upp með Kochers töng og klippa svo út eftir með fínum skærum eða flá með hnif. Það er ekki hægt að taka alla sinahreiðuna, en stefna her að því, að taka sem mest af þvi, sem ligur upp af V., IV. og III. fingri. Á þessum stöðum kreppir oftast og þvi mest hætta á að liún komi hér aftur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.