Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 12
22
LÆKNABLAÐIÐ
KREPPTIR FINGUR
(DiipiiTtren*s kreppa)
eftir ‘Jri^ril (^inariion.
Erindi flutt á fundi L.R. 13. nóv. ’46.
Háttvirtu kollegar.
Erindi þetta er samið upp úr
grein, sem eg skrifaði i Acta
Chirurgica Scandinavica, um
meðferð á Dupuytren’s sina-
kreppu.*)
Það var ekki Dupuytren,
sem fyrstur skrifaði um þessa
kreppu. Ptater skrifaði um
hana um miðja 17. öld. Árið
1822 skrifaði Sir Asttey Cooper
ýtarlega grein um klinik sjúk-
dómsins og stakk upp á skurð-
aðgerð, sem viða er notuð.
Greinargerð Dupuytren’s kom
1832, og var hann sá fvrsti, sem
hafði skorið upp við sjúkdóm-
therapie der Schizophrenia, Halle
1937.
Pacella & Barrera: FolloW-Up
Study of Series of Patients Treat-
ed by Electrically Tnduced Con-
vulsions and by Metrazol Con-
vulsions, Am. J. Psychiat., Jan.
1943.
Sakel, M.: Schizophreniabehand-
lung niittels Insulinhypoglykamie,
Wien 1934.
Sargent, W. & Slater, E.: Physical
Methods of Treatment in Psychia-
try, Edinburg, 1944.
*) Acta Chir. Scand. Vol. XCIII,
Fasc. I., 1936: On the Treatment of
Dupuytren s Contracture.
num og gaí sagt frá árangri af
virkri meðferð.
Þó að sjúkdómurinn hafi
þannig verið þekktur lengur en
í heila öld, vita menn ekki enn-
þá um orsök lians með neinni
vissu. Arfgeng lmeigð finnst i
mörgum tilfellum, sumir segja
í 6%, aðrir í allt að 72%. Keen
fann arfgenga lineigð í 50 af
198 sjúklingum og Bunch lýsir
sjúkdómnum hjá föður, syni og
sonarsyni i fjölskyldu, en vitað
var, að heinn karlleggur liafði
hafl samskonar kreppu á fingr-
um um 300 ár aftur í tímann.
Önnur aðalorsök sjúkdómsins
er meiðsli, annaðlivort eitt
meiriháttar meiðsli, eða síend-
urteknir minni áverkar. Sýkla-
hreiðrum (focal infection) hef-
ir einnig verið um kennt, sér-
slaklega hafa amerískir lækn-
ar haldið fram þeirri skoðun.
Varla er sá sjúkdómur til,
sem ekki hefir verið sakaður
um að geta valdið D. k. T. d.
má nefna neuritis nervi ulnar-
is, tahes dorsalis, syringomyeli,
vegetativar taugatruflanir,
sykursýki, æðakölkun, herlda,
hlýeitrun, ofdrykkju og inn-
rennslis-sjúkdóma.
Ali Krogius liefir komið fram