Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 27 Vísifingur ..... 10 sinnum Ég liefi reynt að skipta sjúk- Langatöng....... 36 — dómnum niður í stig eftir upp- Baugfingur......87 — lýsingum þeim, sem liægt var Litlifingur..... 88 — að fá í sjúkraskránum. 3. tafla. Sjúkdómsstig og meðferð á höndum. Amput. digiti (og Sjúkdóms- Apon. palm. stundum tekið af Ekki AUs stig tekin burtu. aponeur. palm-) skornir 0 I II III IV 68 16 80 164 10 34 13 11 8 1 7 16 24 20 19 1 26 66 34 37 1 0 stig þýðir þykkildi í ap- oneurosis palmaris og ef til vill í húðinni, en án fingur- kreppu. I. stig þýðir þar að auki meiri cða minni fingurkreppu, en aðeins í einum fingri. II. stig þýðir fingurkreppu í meira en einum fingri, en alls staðar innan við 60°. III. stig þýðir fingurkreppu í fleiri en einum fingri, og er beygingin 60° eða meira a. m. k. í einum fingri. IV. stig þýðir meiri eða minni kreppu í öllum fingrum. 84 af þessum 164 höndum voru skornar, 80 ekki skornar. Það hafa verið notaðir mis- munandi skurðir, S-lagaðir, kross-lagaðir, en á seinni ár- um oftar og oftar sá skurður sem sést á teikningunni. A seinni árum voru menn líka orðnir róttækari, en tóku áður það eitt, sem nauðsynlegt var, til að geta rétt fingurinn. Aðeins í 7 tilfellum var húð- in tekin og gerður húðflutning- ur, einu sinni a. m. Thiersch, í annað skipti „stilk“-húðflipi af abdomen, í liinum tilfellun- um Wolfe-Krauses húðflutn- ingur, (flutt öll lög húðarinn- ar). Hin flutta húð hefir í öll skiptin gróið vel við án fylgi- kvilla, en Wolfe-Krauses að- ferð þykir bezt í lófanum. í flestum tilfellum liefir ver- ið skorið í blóðlausu, (auð- veldast með þvi að leggja manchettu af hlóðþrýstings- mæli á upphandlegg og dæla upp í 300) — oft er skorið í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.