Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 13
L Æ K N A B L A Ð IÐ
23
með þá kenningu, að sjúkdóm-
urinn orsakist af þróunartrufl-
unum í musculi flexores brev-
cs manus superficiales, vöðva-
flokki, sem ekki finnst lengur
í manninum né liinum æðri öp-
um, en sést á vissu stigi fóstur-
lífsins.
D. k. er 7 sinnum algengari
Iijá körlum en konum. Af 957
sjúkl., sem ég liefi safnað úr
heimildarritum, voru 837
karlar, 120 konur. Kreppan er
sjaldgæf lijá ungum mönnum,
cn tilfellunum fjölgar með
aldrinum. Alvarleg kreppa er
sjaldgæf innan fertugsaldurs.
Meðalaldur okkar sjúklinga
var 51 ár.
Flestum ber saman um, að
HS3r-ra
.fTTSfn
Höfundar
Keen ..............
Black .............
Byford.............
Kanavel, Kocli, Mason
Meyerding .........
Eigin athuganir ...
Líti maður aftur á móti á 1.
töflu, sem sýnir atbuganir á
spítalasjúkl., sést, að bér eru
ekki-erfiðismenn í meirililuta.
Annars er ekki alltaf auðvelt
að skipta sjúklingunum á
sjúkdómurinn sjáist oftast bjá
erfiðismönnum. Bonnevie
fann liann bjá 20,9% af 1021
ölgerðarmönnum í Kaup-
mannaböfn, og helmingi oft-
ar hjá þeim verkamönnum,
sem um nokkur ár liöfðu burð-
ast með þunga ölkassa með
skörpum köntum, heldur en
iijá öðrum ölgerðarmönnum.
Niederland fann D. k. hjá
17,8% af verkamönnum í
vefnaðariðnaði, sérstaklega
oft meðal þeii’ra verkamanna,
senx þurftu að láta lxai’ða
strengi renna geginun lófa sér
allan vinnutímann. — Meðal
112 ski’ifstofumanna yfir fert-
ugsaldur lxöfðu aðeins 0,9%
D. k.
Tala Erfiðis Ekki
menn erfiðis
menn
123 49 74
131 63 68
38 24 14
29 10 19
273 123 150
111 57 54
705 326 379
þenna liátt niður í erfiðismenn
og ekki-erfiðismenn, því xxnx
nxai’ga má deila, í hvorum
flokkixxun þeir eiga að vera.
D. k. kenxur sérstaklega oft
fyrir bjá sjúkl. nxeð vissa aðra
1. tafla.