Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 16
r~ 26 LÆKNABLAÐIÐ Fyrsta mynd í efri röð sýnir linur lófans. Hinar myndirnar sýna ýmsa skurðstaði. Efri röð 2. mynd, Despals, 3ja mynd Lexer. Neðri röð: 1. mynd Barsky, 2 mynd, Meyerding og 3ja, Ortopædisk Hosp. Kbli. in og lcleg, og gera við með húðflutningi. Það má nota mismunandi skurði. (sjá myndina). Beztir eru þeir, sem lagðir eru með fram „linum“ lófans. Skurðir sem liggja þversum á þessar „línur“ láta oft eftir sig ör, sem verða hörð og aum. (Það Iiafa náttúrlega verið notaðir margir aðrir skurðir: V-lag- aðir, Y-lagaðir, S-lagaðir og krossskurðir, en á myndinni eru þeir algengustu og beztu). A Ortopædisk Hospital i Kaupmannahöfn hafa á 16-ára tímabilinu 1928—1943 gengið 111 sjúkl. með D. k. Af þeim voru 101 karlar og 10 konur. Yngsti sjúkl. var 17 ára og sá elzti 76, meðalaldur 51 ár. Hjá þeim, sem skornir voru, var meðalaldur 50 ár. Sá yngsti skorni var 25 og sá elzti 66 ára. Sjúkl. höfðu tekið eftir sjúk- dómnum að meðaltali í 6V2 ár, minnst 1 mánuð og mesl 40 ár. Þessir 111 sjúkl. höfðu D. k. í 164 liöndum. Oftast voru háðar hendur veikar, þar næst liægri hönd eingöngu, í sam- ræmi við það, sem aðrir hafa fundið. Oftast var kreppa á V. og IV. fingri: Þumalfingur .... 6 sinnum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.