Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 59 I ii f 1 ii e 11 z ii í a i* a 1 «1 n í* i n n 1949. ir ÍO/örn -OicjuroiAon og Sumarið 1947 var haldið í Kaupmannahöfn fjóröa al- þjóðlegt þing sýklafræðinga. Fyrir forgöngu Dr. C. H. And- rewes frá London, þess er fyrst ur fann influenzuvirus, var stofnað til nefndar á þingi þessu til að undirbúa alþjóð- lega samvinnu um rannsókn- ir á influenzufaröldrum. í nefnd þessari voru fulltrúar frá mörgum löndum, þar á meðal frá íslandi. Markmið þeirrar alþjóölegu samvinnu, sem fyrirhuguð var, skyldu vera tvenns konar. í fyrsta bandi við blóðstrokugerðina eru þessi: Óhrein gler: Vilja þá koma fram eyður í blóðlaginu vegna fingrafara eða fitu á glerinu„ Blóðdropinn hafður of stór eða strokið of hratt: Of þykkt blóðlag. Blóðið ekki þurrkað nógu fljótt: Blóðkornin skorpna eða klessast„ Of fast strokið: Slitrótt og misþykk stroka. Cóð blóðstroka er betra rann- sóknarefni heldur en gamalt hæmolyserað blóð. Hér með fylgir tafla yfir al- gengustu blóðrannsóknir og hvaða ráðstafanir gera þarf í sambandi við blóðtökuna. 'ihar fs. j-rórúariion. lagi skyldi fylgjast sem ná- kvæmlegast með útbreiðslu- háttum influenzu í hverju landi um sig, þegar faraldrar kæmu. í öðru lagi þkyldi ein- angra virusstofna í hverju landi, svo fljótt sem frekast væri kostur og senda þá til einnar alþjóðiegrar miðstöðv- ar, en þaðan gæti hvert land sem væri fengið þá aftur með örskömmum fyrirvara. Til- gangurinn með þessu væri fyrst og fremst að gefa mönn- um tækifæri til að fá þessa stofna til bóluefnisframleiðslu gegn þeim faraldri, sem á ferð- inni væri hverju sinni, svo fljótt sem slíkir stofnar yrðu fáanlegir, þar sem faraldurinn kæmi fyrst upp. Fyrrnefnt þing sneri sér síð- an til Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem þeg- ar á næsta ári gekkst fyrir stofnun heimsmiðstöðvar til influenzurannsókna, sem hef- ir aðsetur í London undir handarjaðri Dr. Andrewes. Um áramótin 1948 og ’49 höfðu 12 lönd tilkynnt þátt- töku sína í þessari starfsemi og var ísland á meðal þeirra. Nú munu þátttökulöndin alls vera orðin um 50. Tilraunastöð háskólans í meinafræði á Keldum var af

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.