Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1950, Síða 18

Læknablaðið - 01.07.1950, Síða 18
62 LÆKNABLAÐIÐ Tafla 2. Tafla um sjúkling'a, sem reynt var að einangra virus frá. Nr. Sjúkling ur Hei mili Dags. Virus[ Sjúk. dagur Hiti hæstur 1 K. J. M. <7 Hafnarfirði 23.2 0 4 2 A. Ó. ? Hafnarfirði 23.2 R 1 4 3 S. Þ. ? Hafnarfirði 23.2 0 8 4 Ó. G. ? Hafnarfirði 23.2 0 10 5 T. M. <? Hafnarfirði 23.2 0 7 6 B. S. ? Reykjavik 9.3 R 3 2 38.5° 7 M.N. <7 Reykjavik 16.3 0 4 38-39° 8 B. Þ. <7 Rey kjavík 16.3 R 2 4 um 87.2° 9 E. J. <7 Reykjuvík 24.3 R 4 4 um 39° 10 G. S. c? Reykjavik 24.3 0 2 38,5° hænsnafóstrum. Hálsskolvatn- iS hafði áður verið blandað penicillini svo að svaraöi til 500 til 1000 eininga í ml af vökva. Eggin voru því næst geymd í fjóra daga við 35° hita á Celsius, þá var amnion-vökv- inn hirtur og leitað að virusi í honum með agglutinations-að- ferö Hirsts. Ef ekki fannst vir- us, var vökvanum aftur dælt á sama hátt inn í amnion eggja- fóstra, og fimm dögum síðar leitað að agglutinini í þeim. Ef ekki fannst virus í annarri at- rennu, var ekki leitað frekai'. Við serologisk próf reyndist enginn hinna þriggja nýein- angruðu stofna svara til klass- isku influenzuvirus-stofnanna A, B eða svína-virus, en hins vegar virtust þeir vera sam- kynja innbyrðis. Seint í marz/sendum við þrjá af stofnum okkar til miðstöðv- arinnar í London, og þar voru þeir bornir saman við influ- enzustofna, sem fundizt höfðu á meginlandi Evrópu í far- aldrinum skömmu áður um veturinn. Það kom í ljós, að stofnar okkar voru nákvæm- lega samkynja stofnum, sem fundizt höfðu í Frakklandi og Hollandi skömmu áður. Þessir stofnar eru taldir afbrigðilegir A-stofnar, jafnvel þótt þeir sýni lítinn sem engan skyld- leika við hinn klassiska A-stofn PR8. Með einangrun þessara vir- usstofna úr faraldrinum hér á landi, og samanburði á þeim og virusstofnum, sem fundizt höfðu í sama faraldri annars staðar, var náð höfuðtilgangi rannsóknanna að þessu sinni. Eigi að síður var gerð til- raun til að mæla hækkun á mótefni í blóði 14 sjúklinga

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.