Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 9
LÆKNaBLAÐIÐ 67 sjúklinganna á Akureyri eftir kyni og aldri. Fram til 20 ára aldurs verður ekki séð að veru- legur munur sé á tíðni sjúk- dómsins meðal karla og kvenna, en úr því er það mjög áberandi, hve konur eru í mikl- um meirihluta. Þá er það og eftirtektarvert hve fáir eru inn- an 10 og jafnvel 15 ára, en lang- flestir eru á aldrinum 15—19 ára. Síðan lækkar sýkingartal- an, en þó er hún hærri allt til 50 ára aldurs en á aldrinum 10—15, og á aldrinum 0—4 ára er hún margfalt lægri en með- alsýkingatala allra hinna ald- ursflokkanna (sbr. töflu 2). Útbreiðsla. Hin öra útbreiðsla veikinnar á Akureyri gat vakið grun um að smitið hefði komizt í neyzluvatn eða mjólk. Nánari athuganir leiddu þó í ljós að engar líkur voru til að svo væri. Neyzluvatnið er tekið úr upp- sprettum langt fyrir ofan byggð og rannsókn sýnishorna af því gaf engan grun um mengun (B,coli-^ í 100 ml., NO.,, NO:{, og NH;i-^). Því nær öll mjólkin er gerilsneydd í mjólkurstöð Akureyrar. Mjólk þaðan var og send til Siglu- fjarðar allan tímann, sem far- aldurinn stóð yfir, en þar gerði veikin ekkert vart við sig. Skolpveitukerfið opnast á mörgum stöðum út í Pollinum. Yfirleitt ná ræsin of stutt fram og eru því á þurru um fjöru. Hlýzt af því óþrifnaður,og sjór- inn verður mjög mengaður í krikanum þar sem Oddeyrin gengur fram, því að þar er mest Tafla 2. Flokkun sjúklinga á Akureyri eftir aldri og kyni. Tölurnar innan sviga sýna fjölda lamaðra í hverjuni flokki. Ivarlar Konur Samtals Sjúkl- ingar ,2 1 Sjúkl. pr. 100 íbúa Sjúkl- ingar íbúar .© — © •3 ^*3 Sjúkl- | ingar U cs *3 (Q .© — © rfr- ee •3 -*3 •nk - 'J1 Q,~ 0—4 ára | Ki) 425 0.24 5(2) 395 1.26 6(3) 820 0.73 5—9 — | 9(1) 313 2.88 9(3) 310 2.90 18(4) 623 2.89 10—14 — 18(1) 286 6.72 19(5) 281 6.76 37(6) 549 6.74 15—19 — ! 61(7) 405 15.06 72(18) 406 17.73 133(25) 811 16.40 20—29 — | 27(10) 534 5.06 67(21) 559 11.99 94(31) 1093 8.60 30—39 — | 25(7) 455 5.49 54(15) 499 10.82 79(22) 954 8.28 40—49 — | 15(4) 357 4.20 3908) 408 9.56 54(22) 765 7.14 50—59 — 1 10(2) 279 3.58 17(8) 287 5.92 2700) 566 4.86 00 — | 2(1) 303 0.66 3(0) 403 0.74 5(1) 706 0.71 Aldur ótil- 1 greindur | 3(0) 9(4) 12(4) Alls |171(34) 3339 5.12 294(94) 3548 8.29 465(128) 6887 6.75

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.